Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð

Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð Einhverjir hafa verið að fjargviðrast yfir þeim rúmu 100 milljónum sem sveitarfélagið Fjallabyggð veitir í „styrki“ á þessu ári og finnst þeim peningum illa varið af umræðunni að dæma. Því miður er það svo enn að við erum með fólk sem vill endilega vera að búa til eitthvað nýtt, skapa og leika sér, eða sprikla í einhverjum fáránlegum líkamsæfingum eða uppi á sviði og þá jafnvel fyrir framan annað fólk. Þetta er voðalega vandræðalegt allt saman fyrir okkur sem sveitarfélag og það er náttúrulega hlegið að okkur víða fyrir þetta ástand. Af öllum þessum...

Lesa meira