Advertisement

Höfundur: Jón Ólafur Björgvinsson

Sunnudagspistill: Brakki eða braggi ? Og annað net-nöldur!

Ég ætla bara hreinlega að byrja á því að gera „Skák og Mát“ á alla netnöldrara sem hafa haldið því fram að orðið Brakki sé hvorki alvöru Íslenska eða Siglfirska og vilja meina að ég sé bara að bulla þegar ég nota þetta orð í mörgum af mínum síldarsögugreinum eins og þessari: SÍLDARSAGA FRÁ 1943: SILFUR HAFSINS Í KLONEDYKE NORÐURSINS Þessi sunnudagspistill inniheldur eftirfarandi kafla: Brakki eða Braggi ? Orða-minjasöfn ! Frá Wikipedia: Mállýskur. Nokkur skemmtileg dæmi um mállýsku í aflöngu landi. Nöldur um net nöldur og eigin hugsanir um hlutverk Landsbyggða og Bæjarfréttamiðla ? Skemmtilegheit og…..Dásamlegar ljósmyndir sem...

Lesa meira

Síldarsaga frá 1943: Silfur hafsins í Klonedyke Norðursins

Vikutímaritið Allers 1943: Í sögunni um Siglufjörð á Íslandi segir…… að einu sinni sátu hnífarnir frekar laust í beltum sjómanna, að rómantíkin blómstraði út um allan bæ og að auðævi sem komu upp úr hafinu eina nóttina var tapað í fjárhættuspilum þá næstu eins og ekkert væri sjálfsagðara. En í dag er þetta nýtískulegur iðnaðarbær með vel reknum verksmiðjum og stærsti síldarbær Norðurlandana. SÍLD….. síld…..síldartorfur og óendalegar biðraðir af drekkhlöðnum bátum. Fjöll af tómum síldartunnum, fullt af salti, sykri og allskonar kryddi. Síldarþrærnar yfirfullar og við að það springa. Rjúkandi verksmiðjustrompar með kæfandi lykt sem berst langt út á...

Lesa meira

Á bæjarlínunni: Baulaðu nú Búkolla mín….

ATH: Það skal tekið fram að allt innihald þessarar greinar eru persónulegar skoðanir greinarhöfundar og þau orð sem hér eru sögð eru ekki sjálfkrafa skoðanir forráðamanna bæjarmiðilsins Trölla.is sem tekur að sér birtingu í nafni höfundar. Taktu hár úr hala mínum og ég legg svo til og mæli ! Hvað ? Um hvað erum við að tala ?   Formáli: Það er við hæfi að byrja með því að útskýra tilurð, innihald og titill þessarar greinaskrifa. Lesendur trölla.is eru ekki allir fæddir í eða tengdir Fjallabyggð en geta örugglega þekkt sig í svipuðum lýðræðisvandamálum í sínum eigin heimahögum sem...

Lesa meira

Endurvinnsla: Brotajárns listaverk

Að fara á Antik og flóamarkaði er skemmtilegt áhugamál sem greinarhöfundur hefur stundað lengi og það er alltaf gaman að finna gamla fallega muni og ekki síst hitta skemmtilegt fólk í litlum bæjarfélögum hérna á vesturströnd Svíþjóðar.   Það kom mér mjög svo á óvart að á litlum flóamarkaði Hunnebo Loppis & Kuriosa í Hunnebostrand að hitta ótrúlegan endurvinnslulistamann sem rekur lítið verkstæði á sama stað. Hann heitir Safar og hann kom hingað sem flóttamaður frá Íranska Kurdistan fyrir nokkrum árum og rekur hér verkstæði þar sem hann gerir við reiðhjól, sláttuvélar og allskyns tól og tæki fyrir alla...

Lesa meira

Ferðasaga: Heimsókn til Hunnebostrand

Saga Hunnebostrand á sína byrjun í fiskveiðum og ekki minnst síldveiðum en á fyrri öldum kom og fór fólk allt eftir því hvort síldin lét sjá sig eða ekki í skerjagarðinum við vesturströnd Svíþjóðar. Um aldarmótin 1800 byrjar humarveiði sem Hollendingar hafa mikinn áhuga á, Svíarnir sjálfir höfðu þá engan áhuga á þessu krabbadýri. Um 1840 byrjar síðan það tímabil sem hefur skilið hvað mest eftir sig í Hunnebostrand en það er granít-grjótnámuvinnsla þar sem allskyns byggingarefni í hús, bryggjur og götur er unnið úr hágæða rauð og gulleitu granítbergi sem er þarna í miklu magni út um allt....

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

febrúar 2019
S M Þ M F F L
« jan    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728