Ólafsfjörður

Siglufjörður


Inngangsorð AA-samtakanna

AA samtökin eru félagsskapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og séu fær um að hjálpa öðrum frá áfengisbölinu.

Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt; Löngun til að hætta að drekka.

Inntöku eða félagsgjöld eru engin, en með innbyrðis samskotum sjáum við okkur efnalega farborða.

AA samtökin eru sjálfstæð heild og óháð hvers kyns félagsskap öðrum.

Þau halda sig utan við þras og þrætur og taka ekki afstöðu til opinberra mála.

Höfuðtilgangur okkar er að vera ódrukkin og að styðja aðra alkóhólista til hins sama.

 

 

Sjá heimasíðu AA samtakanna á Íslandi