NEON í nýtt húsnæði á Siglufirði
Síðastliðið haust auglýsti Fjallabyggð eftir hentugu framtíðarhúsnæði til kaups eða leigu undir starfsemi félagsmiðstöðvarinnar NEON. Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þriðjudaginn 20. apríl sl. voru lögð fram drög að kaupsamningi vegna kaupa Fjallabyggðar að annarri hæð fasteignarinnar Suðurgötu 4, Siglufirði „jafnan nefnt Kaupfélagshúsið, Kjörbúðin er til húsa á fyrstu hæð„. Drögin voru samþykkt og fól bæjarráð … Halda áfram að lesa: NEON í nýtt húsnæði á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn