Ólöf á Tannstaðabakka styrkir Velferðarsjóð Húnaþings vestra

Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom og átti fund með fulltrúum stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra föstudaginn 6. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 516.000. Ólöf hefur unnið að gerð bútasaumsteppa undanfarin ár og á umliðnu ári hefur hún farið vítt og breitt um Norðvesturland og selt gestum og gangandi nú síðast á jólamarkaðnum í … Halda áfram að lesa: Ólöf á Tannstaðabakka styrkir Velferðarsjóð Húnaþings vestra