Óvissa ríkir um framtíð sjúkraflutninga í Ólafsfirði

Það kom fram í fundargerð bæjarráðs Fjallabyggðar frá 20. febrúar að lagt var fram afrit af bréfi Björgunarsveitarinnar Tinds, dags. 15.02.2019 til Jóns Helga Björnssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) vegna vettvangsliðateymis í Ólafsfirði. Í bréfinu kemur fram að björgunarsveitinni hafi ekki reynst mögulegt að manna í sjálfboðavinnu vettvangsliðateymi í Ólafsfirði sem sinna átti fyrsta viðbragði/hjálp við … Continue reading Óvissa ríkir um framtíð sjúkraflutninga í Ólafsfirði