Pólitíkst mannorðsmorð?

Greinartitill hér fyrir ofan, er fengin að láni frá tímarit.is , og sýnir okkur sögufræga byrjun á mjög svo umdeildri blaðagrein, eftir Svein Benediktsson, sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní 1932. Textinn hér neðar, með tilvísun í frétt í Alþýðublaðinu, þar sem minnst er á dularfullt og skyndilegt hvarf Guðmundar Skarphéðinssonar, sýnir okkur að afleiðingarnar … Continue reading Pólitíkst mannorðsmorð?