Rusli fleytt eftir Héðinsfjarðarvatni
Allmikið magn af plastúrgangi og fjörurusli var flutt frá Héðinsfirði, miðvikudaginn 7. okt. Þar var á ferð Ragnar Ragnarsson, betur þekktur sem Raggi Ragg, ásamt vinum sínum. Gestur Matthíasson kom með bát sinn frá Dalvík til að flytja draslið neðan frá fjörukambi og suður eftir vatninu. Þaðan var farið með það í sorpgáma á Siglufirði. … Halda áfram að lesa: Rusli fleytt eftir Héðinsfjarðarvatni
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn