Siglfirski rapparinn JóiPé gerist myndlistarmaður
Rapparinn landsþekkti Jóhannes Damian Patreksson, betur þekktur sem JóiPé er ekki bara tónlistarmaður heldur leggur hann einnig stund á myndlist. JóiPé ólst upp í Garðabæ en er fæddur í Þýskalandi í október árið 2000 og er því aðeins tvítugur að aldri. Hann er Siglfirðingur í aðra ættina, móðir hans er Rakel Guðnadóttir, dóttir Guðna Þórs … Halda áfram að lesa: Siglfirski rapparinn JóiPé gerist myndlistarmaður
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn