Siglufjarðarvegur lokaður – Tvö snjóflóð hafa fallið á veginn
Vitað er um 2 snjóflóð sem fallið hafa á Siglufjarðarveg norðan Fljóta. Múlavegur er opinn fyrir umferð en vegurinn um Þverárfjall er lokaður. Share via: 7 Shares Facebook 4 Twitter 0 More
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn