Vitað er um 2 snjóflóð sem fallið hafa á Siglufjarðarveg norðan Fljóta. Múlavegur er opinn fyrir umferð en vegurinn um Þverárfjall er lokaður.

  • Siglufjarðarvegur kl. 11:14 24. desember
  • Vegurinn er lokaður. Þeir sem vilja fá tilkynningar í gegnum SMS um hættustig vegna snjóflóða á veginum geta haft samband í síma 1777 eða með tölvupósti á netfangið umferd@vegagerdin.is.