SÍLDARDÓSASAFN Í GRÓÐRARSTÖÐ! 35 myndir

Henrik Hernevie síldarsögu varðvörslu áhugamaður er einstakur og ötull sögusafnari. Pistlahöfundur fór í heimsókn til hans haustið 2018 og fékk að sjá hluta af síldardósasafninu hans, sem Henrik var með upp um alla veggi heima hjá sér í Lysekil. Nú er hann komin með allt sitt safn í stóra skemmu sem tilheyrir gamalli og sögufrægri … Continue reading SÍLDARDÓSASAFN Í GRÓÐRARSTÖÐ! 35 myndir