Sjómannafélag Ólafsfjarðar hyggst gefa út bók
Sjómannafélag Ólafsfjarðar fagnar fertugsafmæli sínu 26. Janúar 2023. Í tilefni afmælisins hefur stjórn Sjómannafélagsins ákveðið að láta skrá og gefa út þætti úr sögu félagsins og um sjómennsku Ólafsfirðinga. Áætlað er að bókin verði um 180 bls. í máli og myndum og til ókeypis dreifingar í öll hús í Ólafsfirði. Söguskrifari og verkefnisstjóri er Atli … Halda áfram að lesa: Sjómannafélag Ólafsfjarðar hyggst gefa út bók
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn