Skemmtileg heimsókn

Janúar hefur upp á meira að bjóða en myrkur og kulda hér norður á Siglufirði eins og frásögn Þórarins Hannessonar frá í gærmorgun ber með sér. „Þessi elska, sem kallast víst Gullglyrna, varð næstum hluti af morgunmatnum mínum í morgun. Var í mestu makindum að stinga upp í mig AB-mjólkinni þegar ég sé skyndilega eitthvað … Halda áfram að lesa: Skemmtileg heimsókn