Skiptar skoðanir á tillögu um Listasafn Fjallabyggðar

Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Fjallabyggðar vegna tillögu Markaðs- og menningarnefndar um safnið. Nefndin leggur til að fyrirtæki og stofnanir í Fjallabyggð geti fengið leigð listaverk úr Listasafni Fjallabyggðar til ákveðins tíma. Nefndin samþykkir drög að útlánareglum sem taka m.a. til ábyrgðar lántaka og kostnaðar við útlán. Útlánareglum vísað til umfjöllunar og samþykktar í bæjarráði. … Continue reading Skiptar skoðanir á tillögu um Listasafn Fjallabyggðar