Soma snýr aftur eftir 23 ára hlé

Rokksveitin Soma, sem gerði garðinn frægan árið 1997 með laginu Grandi Vogar II (Má ég gista) og plötunni Föl, hefur gefið út sitt fyrsta lag síðan hljómsveitin hætti snögglega störfum árið 1998. Lagið nefnist Fólk eins og fjöll, og verður leikið í þættinum Tíu Dropar, sem er á dagskrá FM Trölla alla sunnudaga kl. 13 … Continue reading Soma snýr aftur eftir 23 ára hlé