Southbound – Ný sex laga stuttskífa með Ellertsson

Nú er nýtt efni á leiðinni frá Ellertsson, sex laga stuttskífa sem kemur út á streymisveitunum 22. júlí næstkomandi. Ellertsson er heiti á sólóverkefni Hlöðvers Ellertssonar bassaleikara hinnar forn ,,frægu” blúshljómsveitar Kentár, eða Centaur eins ognafnið var upphaflega. Það er því ekki að undra að blúsinn er alltumlykjandi á plötunni, þó alls ekki einsleitur og … Continue reading Southbound – Ný sex laga stuttskífa með Ellertsson