Spranga svolítið mildar undir fjallgarðinum
Eftir mjög langan undirbúning sem hófst vorið 2018 á námskeiðinu „Matarsmiðjan beint frá býli“, í Farskólanum, hefur fjölskyldan á Brúnastöðum í Fljótum opnað eigin matarsmiðju á bænum. Það er flókið ferli og dýrt að fara í slíkar framkvæmdir hérlendis. Miklar kröfur eru gerðar varðandi húsnæði, mörg leyfi þarf að fá og uppfylla ströng skilyrði. „En … Halda áfram að lesa: Spranga svolítið mildar undir fjallgarðinum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn