“Við fjarlægjum ekki Hólshyrnuna þótt ekkert sambærilegt fjall sé hinum megin”

Eins og kom fram í frétt á Trölli.is í morgun var samþykkt á 764. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar tillaga um að reglulegri flöggun við stofnanir Fjallabyggðar við andlát og útfarir íbúa verði hætt frá og með 1. janúar 2023. Frá og með þeim tíma verður íslenska fánanum flaggað við stofnanir Fjallabyggðar á opinberum fánadögum. Tillagan er … Continue reading “Við fjarlægjum ekki Hólshyrnuna þótt ekkert sambærilegt fjall sé hinum megin”