Staðar­val nýs kirkju­garðs í Ólafsfirði ákveðið

Samþykkt hefur verið staðsetning á nýjum kirkjugarði í Ólafsfirði. Kirkjugarðurinn í miðbæ Ólafsfjarðar er fullnýttur og því nauðsynlegt að finna nýjum kirkjugarði stað. Íbúakosning fór fram á dögunum þar sem meirihluti atkvæða var með staðsetningu við Brimnes. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Fjallabyggðar. Um tuttugu prósent þeirra 589 íbúa sem voru á kjörskrá tóku þátt … Continue reading Staðar­val nýs kirkju­garðs í Ólafsfirði ákveðið