Staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði ákveðið
Samþykkt hefur verið staðsetning á nýjum kirkjugarði í Ólafsfirði. Kirkjugarðurinn í miðbæ Ólafsfjarðar er fullnýttur og því nauðsynlegt að finna nýjum kirkjugarði stað. Íbúakosning fór fram á dögunum þar sem meirihluti atkvæða var með staðsetningu við Brimnes. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Fjallabyggðar. Um tuttugu prósent þeirra 589 íbúa sem voru á kjörskrá tóku þátt … Halda áfram að lesa: Staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði ákveðið
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn