Styrjueldi í Ólafsfirði – Mikið um að vera
Mikið var um að vera í húsnæði Norðlenzka Styrjufjelagsins ehf – (Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf) – í Ólafsfirði þegar að bæjarstjóri Fjallabyggðar Sigríður Ingvarsdóttir og Bragi Kristbjörnsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála voru þar á ferðinni. Eyþór Eyjólfsson framkvæmdastjóri félagsins segir að nú á næstunni verði farið í að strjúka hrogn og svil úr hluta af … Halda áfram að lesa: Styrjueldi í Ólafsfirði – Mikið um að vera
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn