Fréttir berast af allmiklum svartfugladauða fyrir austan land. Það mun einnig eiga við um Norðurland, til dæmis finnast dauðir svartfuglar á fjörum inn um Eyjafjörð. Líklegast þykir að ætisskortur sé ástæða þessa fugladauða. Raggi Ragg og Lisa Dombrowe sem tíðum fara um Héðinsfjörð hafa sagt þau tíðindi þaðan að mikið af svartfuglahræjum liggi í fjörum – og greinilegt … Halda áfram að lesa: Svartfugladauði í Héðinsfirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn