Syngjandi Íslendingar á Kanarí
Á göngu sinni í námunda við gamla verslunarmiðstöð, sem muna má fífil sinn fegri, í Mas Palomas á Gran Canaria, tóku fréttamenn Trölla eftir háværum fjöldasöng, á íslensku. Við nánari athugun kom í ljós að þarna var vikuleg Söngstund, þar sem á annað hundrað Íslendingar voru saman komnir til að syngja saman, sér til gamans, íslensk … Halda áfram að lesa: Syngjandi Íslendingar á Kanarí
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn