Þorláksmessa! – Sannkallað skötustuð og Þorláksmessulag!

Nú fer að styttast í Þorláksmessu og menn farnir að hlakka til! Ellertsson sendi frá sér rokkblús í anda ZZ Top og John Lee Hooker um þá nautn að gæða sér á skötu á Þorláksmessu í góðra vina hópi. Sannkallað skötustuð og Þorláksmessulag. Lagið nefnist Þorláksmessa og er nú þegar komið í spilun á FM Trölla, … Continue reading Þorláksmessa! – Sannkallað skötustuð og Þorláksmessulag!