Tilkynning til íbúa Fjallabyggðar varðandi kattahald

Á 200. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 14. apríl sl., var tekið fyrir neðangreint erindi og samþykkti bæjarstjórn svonefnda tillögu um afgreiðslu: Lausaganga katta Bæjarstjórn samþykkir að fela tæknideild að kynna núverandi samþykkt um kattahald fyrir kattaeigendum í Fjallabyggð og öðrum íbúum sveitarfélagsins, sérstök áhersla skal lögð á að kynna þær greinar samþykktar sem snúa að … Continue reading Tilkynning til íbúa Fjallabyggðar varðandi kattahald