Tollur af jólagjöfum og póstræningjar

Að fá kröfu um að borga toll fyrir að fá að taka á móti jólagjöfum er ekkert annað en fjárkúgun og ríkisrekinn dónaskapur, en þetta óréttlæti virðist ganga yfir marga Íslendinga heima á klakanum góða, sem og yfir þá sem búa á hinum Norðurlöndum. Og gildir þetta jafnt um jóla- afmælis- og fermingargjafir og fl. … Continue reading Tollur af jólagjöfum og póstræningjar