Um 200 manns mættu á opnun Hátinds 60+
Hátindi 60+ nýsköpunar-og þróunarverkefni í þjónustu við íbúa Fjallabyggðar 60 ára og eldri var formlega ýtt úr vör í Tjarnarborg í gær. Um 200 manns mættu á opnunina sem tókst í alla staði mjög vel. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fluttu erindi ásamt heilbrigðisráðherra, Willum … Halda áfram að lesa: Um 200 manns mættu á opnun Hátinds 60+
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn