UNDRAHEIMUR BRYGGJUGUTTANA Á SIGLÓ (30 myndir)

Orðið bryggjugutti er líklega hálfgert skammyrði, yfir unga drengi sem hér áður fyrr eyddu heilu sumrum í að hanga niðrá bryggjum í allskyns ævintýraleikjum. Bryggjurnar heima á Siglufirði voru í rauninni lengi vel vinnusvæði fyrir fullorðið fólk, en segja má, að eftir að síldin hvarf, tókum við krakkarnir yfir allt þetta svæði og hvergi annars … Continue reading UNDRAHEIMUR BRYGGJUGUTTANA Á SIGLÓ (30 myndir)