Í gær var útgáfuhóf í Gránu, sem er eitt húsa Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði. Tilefnið var útgáfa bókar sem nefnist „Siglufjörður. Ljósmyndir / Photograps 1872-2018“. Bókin er gefin út í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis og 200 ára verslunarafmælis Siglufjarðar. Höfundar bókarinnar eru starfsfólk Síldarminjasafnsins, Anita Elefsen safna- og sagnfræðingur, Steinunn María Sveinsdóttir sagnfræðingur og Örlygur … Halda áfram að lesa: Útgáfuhóf í Gránu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn