Vilja ekki snjósöfnun við Laugarveg á Siglufirði
Lagt var fram erindi íbúa við Hafnartún 8 og 10 á Siglufirði á 725. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar. Í erindinu er óskað upplýsinga um stöðu athugunar tæknideildar á tilhögun og verklagi við snjómokstur með tilliti til snjósöfnunar á auðum lóðum við Laugarveg. Einnig er í erindinu bent á tvo möguleika, annars vegar að hætt verði að … Continue reading Vilja ekki snjósöfnun við Laugarveg á Siglufirði
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed