Á 638. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar voru lagðar fram umsóknir félagasamtaka um styrki vegna fasteignaskatts á árinu 2020.

Bæjarráð samþykkti að veita 16 umsækjendum alls 19 styrki vegna fasteignaskatts á árinu 2020 samtals að upphæð 3.397.516,-

Þau félagasamtök sem hljóta styrki vegna fasteignarskatts á árinu 2020 eru:

Aðalheiður S Eysteinsdóttir – 155.575 kr.
Arnfinna Björnsdóttir – 55.860 kr.
Björgunarsveitin Strákar – 140.498 kr.
Björgunarsveitin Strákar – 20.748 kr.
Björgunarsveitin Tindur – 6.649 kr.
Björgunarsveitin Tindur – 658.020 kr.
Félag eldri borgara Ólafsfirði – 308.484 kr.
Félag um Ljóðasetur Íslands – 141.075 kr.
Fjallasalir ses (Sigurhæð) – 637.865 kr.
Fræðslustúkan Dröfn – 374.550 kr.
Golfklúbbur Ólafsfjarðar – 41.199 kr.
Hestamannafélagið Gnýfari – 13.201 kr.
Hestamannafélagið Gnýfari – 140.018 kr.
Kiwanesklúbburinn Skjöldur – 136.290 kr.
Kristín R Trampe – 97.185 kr.
Leikfélag Fjallabyggðar – 43.733 kr.
Sjálfsbjörg Siglufirði – 113.685 kr.
Slysavarnardeild kvenna Ólafsfirði – 266.723 kr.
Valdimar Baldvin Einarsson – 46.158 kr.