Greinar

Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!

Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!

Síðastliðinn sunnudag birti undirritaður nokkuð langan og ýtarlega pistill, þar sem farið var víða um völl, varðandi minningar um einelti fyrr og nú, heima á Sigló. Viðbrögð lesenda voru að mestu jákvæð og fékk undirritaður fjölmörg skilaboð með þakklæti fyrir að taka...

Liverpool – Mannlegur þáttur gleymist

Liverpool – Mannlegur þáttur gleymist

Það er athyglisvert að fylgjast með umræðunni um Liverpool á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum, bæði hér heima og erlendis, þessa dagana. Þar virðist kapp lagt á að setja út á og tala niður bæði liðið og leikmenn þess. Jafnvel á stuðningsmannasíðum Liverpool er liðið...

Amma mín og Jim Reeves!

Amma mín og Jim Reeves!

Á stefnulausum alheimsnets göngutúr, hér um daginn, datt ég óvart inn í að hlusta á gamalt Jim Reeves lag og allt í einu er ég í huganum komin heim á Sigló í ljúfar barnæsku minningar. Það var ekki bara sjálft lagið og textinn sem orsakaði þetta skyndilega tímaflakk,...

Járnbrautarstöðin og Símon alsjáandi

Járnbrautarstöðin og Símon alsjáandi

Stefán hljóp út úr flugstöðinni í Keflavík út í ískalda norðan sumar rokringningu og henti sér inn í bílinn hjá elskulegri eiginkonu sinni, sem var að sækja hann snemma morguns eftir fimm daga vinnuferð í Svíþjóðar. Hann skellti koss á hana Sibbu sína og ojar sig yfir...

Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti

Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti

... Og þá höldum við áfram að fletta í myndum og vefslóðum í þessari risastóru Sigló sögu samantekt í 2 hlutum, en hér birtast ykkur samanlagt 200 myndir sem koma flest allar úr 10 hluta greinaseríunni “Göngutúr um heimahaga,”sem birtist á sigló.is 2017 og 2018....

Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.

Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.

Um hátíðisdaga eins og t.d. um verslunarmannahelgi, safnast fólk saman og þá eru oft sagðar sögur, sumar eru lygilegri en aðrar og margir Siglfirðingar kvarta stundum yfir því að aðkomufólk trúi þeim ekki, því svo margt og mikið sem var svo sérstakt heima á Sigló er...

Smellið á mynd

Blika

Safn

nóvember 2025
S M Þ M F F L
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30