Osteonordic heldur áfram að vaxa á Íslandi
Sagan um velgengni Osteonordic á Íslandi heldur áfram að þróast hraðar en nokkur bjóst við. Í hverri viku streyma fleiri og fleiri inn um dyrnar á heilsustöðinni okkar í Reykjavík í leit að bata, vellíðan og langtímalausnum fyrir líkamann. Það sem hófst sem ein stöð...
Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!
Síðastliðinn sunnudag birti undirritaður nokkuð langan og ýtarlega pistill, þar sem farið var víða um völl, varðandi minningar um einelti fyrr og nú, heima á Sigló. Viðbrögð lesenda voru að mestu jákvæð og fékk undirritaður fjölmörg skilaboð með þakklæti fyrir að taka...
Sunnudagspistill: Siglfirskt einelti – fyrr & nú!
Þegar við komumst til vits og ára og verðum eldri, reyndari og greindari, held ég að okkur öllum beri skylda til að gera upp hug okkar varðandi hvort að við meðvitað eða ómeðvitað tókum þátt í einelti. Við verðum að vilja muna sumt sem okkur finnst óþægilegt. Ég...
Liverpool – Mannlegur þáttur gleymist
Það er athyglisvert að fylgjast með umræðunni um Liverpool á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum, bæði hér heima og erlendis, þessa dagana. Þar virðist kapp lagt á að setja út á og tala niður bæði liðið og leikmenn þess. Jafnvel á stuðningsmannasíðum Liverpool er liðið...
Gvendur í Bænum! Minninga myndir & sögur
Maðurinn á forsíðumyndinni, sem stendur stoltur við flottu skellinöðruna sína, hét Guðmundur Pálsson, verkamaður og sjómaður (f. 25 mars 1914, d. 28 okt. 1975) en hann var ætíð kallaður Gvendur í Bænum, á mínum barnæsku árum heima á Sigló. Hann er með eindæmum...
Billinn! – Knattborðsstofa Siglufjarðar. 25 myndir
Billinn, við Lækjargötuna, sem hér áður fyrr formlega hét Knattborðsstofa Siglufjarðar, var merkileg stofnun og margir lesendur kannast örugglega við að hafa átt sér þarna sitt "annað heimili" og eytt þar óteljandi klukkutímum með góðum vinum í að æfa sig í biljard...
Sunnudagspistill: Minningar um Baddý í Bíó!
Í tilefni þess að þessi sunnudagspistill er númer 200 í röðinni, af ýmiskonar myndasyrpusögum, pistlum og greinum sem birst hafa í mínu nafni hér á trölli.is. Þá eru þessi skrif tileinkuð einum af mínum allra bestu vinum, en hann er mér mikil fyrirmynd og leiðbeinandi...
Bátasmíðastöðin í fjallinu o.fl. – 25 myndir
Á forsíðu ljósmyndinni sjáum við trilluna "Hafdís SI -100" (9,52 brl.) koma nýsmíðaða út úr suðurgaflinum á Bátasmíðastöð Sæmundar Jónssonar á Siglufirði, sumarið 1961. Í bakgrunninum sjáum við fjallshlíðina undir Hvanneyrarskála brúninni, því þessi merkilega...
Sögufræg Nönnu Franklín skíðahúfa! 10 myndir
Pistlahöfundi finnst það mjög svo skemmtilegt, að eftir birtingu greina um ýmsar minningar úr Sigló barnæsku á síðustu öld, að fá ýmsar viðbóta upplýsingar og ljósmyndir frá lesendum hér á trölli.is. Í nýlega birtri grein þar sem aðal þemað var skíðastökk í Gryfjunni...
Amma mín og Jim Reeves!
Á stefnulausum alheimsnets göngutúr, hér um daginn, datt ég óvart inn í að hlusta á gamalt Jim Reeves lag og allt í einu er ég í huganum komin heim á Sigló í ljúfar barnæsku minningar. Það var ekki bara sjálft lagið og textinn sem orsakaði þetta skyndilega tímaflakk,...
Gryfjan: Skíðastökk, Nönnu Franklínhúfur o.fl. 25 myndir
Fyrir nokkrum árum birti undirritaður heilmikla samantekt um skíðastökk, með 35 skemmtilegum ljósmyndum sem sýndu okkur ýmislegt um hvar og hvernig þessi nú horfna vetraríþrótt var stunduð. Þar lýsti ég eftir myndum frá skíðastökks æfingasvæðinu, sem í daglegu tali...
Káess.is opnar kl. 22.00 í dag, 6 sept.
Margir Siglfirðingar nær og fjær bíða spenntir eftir að heimasíðan Káess.is opnist formlegar, hingað til er aðeins hægt að sjá klukku á heimasíðunni, sem telur niður fram að formlegri opnun kl. 22.00 í kvöld. Sérlegur fréttaritari trölli.is í Svíþjóð er gamall...
Njörður og hákarlaskipa sagan! 10 myndir
Í upphafi var það hákarl og síðan kom síld… ... Þannig er hægt að lýsa sköpunarsögu Siglufjarðar í örfáum, orðum, en oftast hefur síldveiði sagan mikla sögulega yfirburði yfir hákarla sögunni, en seinna í haust verður hákarlaveiði tímanum lyft betur fram á...
Járnbrautarstöðin og Símon alsjáandi
Stefán hljóp út úr flugstöðinni í Keflavík út í ískalda norðan sumar rokringningu og henti sér inn í bílinn hjá elskulegri eiginkonu sinni, sem var að sækja hann snemma morguns eftir fimm daga vinnuferð í Svíþjóðar. Hann skellti koss á hana Sibbu sína og ojar sig yfir...
Handbolti í SR loðnuþró – 10 myndir
Lesendur Trölli.is eru ætíð duglegir við að senda inn gagnlegar ábendingar á sögulegt efni og ljósmyndir. Hér birtast ykkur skemmtilegar viðbóta ljósmyndir við frásögn um íþróttaiðkun í síldarþró: https://trolli.is/ithrottir-i-sildarthro-tbs-o-fl-35-myndir/ Handbolti...
Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti
... Og þá höldum við áfram að fletta í myndum og vefslóðum í þessari risastóru Sigló sögu samantekt í 2 hlutum, en hér birtast ykkur samanlagt 200 myndir sem koma flest allar úr 10 hluta greinaseríunni “Göngutúr um heimahaga,”sem birtist á sigló.is 2017 og 2018....
Skeiðsfossvirkjun 80 ára – kraftur, tækni og fjölskylduhefð
Virkjunin við Skeiðsfoss fagnar 80 ára afmæli í ár, og í dag, sunnudag kl. 13 verður haldið upp á afmælið. Hún var upphaflega byggð af Siglufjarðarbæ til að anna rafmagnsþörf vegna síldarbræðslu í bænum, og er enn í fullri notkun – með miklum tæknibreytingum og sömu...
Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.
Um hátíðisdaga eins og t.d. um verslunarmannahelgi, safnast fólk saman og þá eru oft sagðar sögur, sumar eru lygilegri en aðrar og margir Siglfirðingar kvarta stundum yfir því að aðkomufólk trúi þeim ekki, því svo margt og mikið sem var svo sérstakt heima á Sigló er...
Íþróttir í síldarþró, TBS o.fl. 35 myndir
Á forsíðu ljósmyndinni sjáum við ungmenni frá Tennis og badmintonfélagi Siglufjarðar, (TBS) keppa í badminton á heimatilbúnum velli, í hinni svokölluðu, SR 30 síldarþró. Þetta var líklega lang stærsta síldarþró Íslands og pistlahöfundur á sér minningar um að hafa...
KF/Dalvík & Gothia Cup 2025. 25 myndir.
Gothia Cup er heimsins stærsta unglinga knattspyrnumót og heldur upp á 50 ára starfsafmæli sitt í ár. Sérlegur fréttaritari Trölli.is í Gautaborg hefur verið búsettur á svæðinu síðustu 35 árin og hefur fylgst með mótinu dafna og stækka, sem og hitt marga glaða krakka...


