Advertisement

Greinar

Í lífsins ólgusjó…

Í lífsins ólgusjó…

Ég sat einsamall, í þungum sjómannakvæða texta þönkum, yfir kaffi og kleinu á Kaffivagninum í Reykjavík, á milli jóla og nýárs og þá birtist hann, bara rétt sí svona, minn gamli góði æskuvinur. Núverandi stoltur öryrki og fyrrverandi alvöru sjómaður frá Sigló. Ég sat...

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir

Forsíðu myndin sýnir okkur sundkeppni í "SUNDHÖLL SIGLUFJARÐAR," en svo hét lengi vel þetta glæsilega sundlauga hús og þótti það flott á sínum tíma að hafa 25 m upphitaða innanhúss laug, með áhorfendastúku, hátt til lofts og stóra glugga sem hleypa inn góðri birtu....

3 x 60 kg af Seglósögum – 1 hluti

3 x 60 kg af Seglósögum – 1 hluti

Á pari við Íslendingasögurnar. *Le Monde... ... stendur á bókarkápu 60 kg af Sunnudögum og eru þessi orð sönn og góð ritdóms kveðja frá Frakklandi og kvittun fyrir því að jafnvel hugsandi útlendingar sjá það stóra í þessari sögu. Hér kemur heill hellingur af viðbótar...

Gleðimaðurinn og allar hans sorgir!

Gleðimaðurinn og allar hans sorgir!

Þarna sat hann, sjómannslega árla morguns, aleinn, uppi í fjalli á gömlum mosagrónum vinalegum steini, sem hann þekkti svo vel úr sínum reglulegu gönguferðum á þessum gamla sikk-sakk vegaslóða. Sem hér á árunum áður, leiddi hann sjálfan og annað ástarleitandi fólk upp...

Kristín amma mín – Aðsend grein

Kristín amma mín – Aðsend grein

Amma mín er komin hátt á níræðis aldurinn og hefur alla tíð búið í sinni sveit og lagt sitt af mörkum á langri ævi. Hún amma mín hefur ekki verið allra, hefur sterkar skoðanir á mönnum og málefnum, ekki verið í miklu uppáhaldi hjá sveitungum sem hafa farið með málefni...

Gervigreind og Siglufjörður!

Gervigreind og Siglufjörður!

Gervigreind vekur undrun og aðdáun hjá mörgum, en líka hræðslu, varðandi t.d. hvernig hún verður notuð í framtíðinni. Augljóst er að gervigreind er nú þegar byrjuð að "ryksuga" upp allskyns upplýsingar á alnetinu, sem er að mestu leyti efni og staðreyndir sem aðrir...

Áramótapistill 2024 – 2025

Áramótapistill 2024 – 2025

Það er eins og að lífið sjálft eigi afmæli um áramót! Þessi tímamót, fá okkur til að hugsa til baka og samtímis inn í ókomna framtíð. Ég hef heyrt sögur, um að hlutverk áramóta brennunnar, sé að hjálpa til við að gamla árið og það nýja bráðni betur saman. Svona rétt...

Áramótabrenna

Áramótabrenna

Það var alltaf mikil spenna í kring um áramótabrennur. Ég man fyrst eftir mér, líklega 4 til 5 ára að potast upp í hlíðina fyrr ofan byggðina á bökkunum, með skókassa fullum af efni í brennuna. Pabbi hafði sett dagblöð í kassann og bundið um með snæri. Ég man vel að...

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti

Eins og áður er nefnt þá eru dagbókarfærslur Edvins stopular, áratugir líða á milli færsla og oft á tíðum er erfitt að ráða úr hugsunum hans og orðum, hvaða ár eða hvaða starfsemi sína hann er að tala um. Í rauninni segir hann ekkert sérstaklega mikið um tímabilið...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

May 2025
S M T W T F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
54K views
Share via
Copy link