Á fjölmennum fundi framboðsins mánudaginn 4. apríl s.l. var samþykktur framboðslisti – Jafnaðarfólks og óháðra.
Listabókstafur framboðsins verður ákveðinn á fundi yfirkjörstjórnar í dag, föstudaginn 8. apríl.
Á listanum eru félagar í Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar og óflokksbundnir einstaklingar.
Listann skipa eftirtaldir:
| Nafn | Starfsheiti | Lögheimili | ||
| 1. | Guðjón M Ólafsson | Ráðgjafi | Hverfisgötu 3 580 Siglufirði | |
| 2. | Sæbjörg Ágústsdóttir | Stuðningsfulltrúi | Gunnólfsgata 10 625 Ólafsfirði | |
| 3. | Arnar Stefánsson | Verkfræðingur | Hólavegi 5 580 Siglufirði | |
| 4. | Áslaug Barðadóttir | Hótelstjóri Deplum | Gunnólfsgata 10 625 Ólafsfirði | |
| 5. | Jakob Örn Kárason | Bakari | Hlíðarvegi 17 580 Siglufirði | |
| 6. | Ásta Lovísa Pálsdóttir | Umsjónakennari | Hólavegi 73 580 Siglufirði | |
| 7. | Ida M Semey | Framhaldsskólakennari og veitingahússeigandi | Brimnesvegi 14 625 Ólafsfirði | |
| 8. | Friðþjófur Jónsson | Yfirhafnarvörður | Bylgjubyggð 63 625 Ólafsfirði | |
| 9. | Bryndís Þorsteinsdóttir | Starfsmaður HSN og sjúkraliðanemi | Laugarvegi 8 580 Siglufirði | |
| 10. | Damian Ostrowski | Starfsmaður á bifreiðaverkstæði | Norðurgötu 13 580 Siglufirði | |
| 11. | Ægir Bergsson | Fyrrv verslunarmaður | Lindargötu 22 c 580 Siglufirði | |
| 12. | Hólmar Hákon Óðinsson | Framhaldsskólakennari og námsráðgjafi | Aðalgötu 25 625 Ólafsfirði | |
| 13. | Nanna Árnadóttir | Bæjarfulltrúi | Aðalgötu 38 625 Ólafsfirði | |
| 14. | Kristján L Möller | Fyrrv alþingismaður og ráðherra | Laugarvegi 25 580 Siglufirði | 
Meðfylgjandi mynd af hluta frambjóðenda
Talið frá vinstri:
Ægir Bergsson 11. sæti
Jakob Kárason 5. Sæti
Áslaug Barðadóttir 4. sæti
Sæbjörg Ágústsdóttir 2. Sæti
Ida M Semey 7. sæti
Kristján L Möller 14. sæti
Nanna Árnadóttir 13. sæti
Damian Ostrowski 10. sæti
Bryndis Þorsteinsdóttir 9. sæti
Arnar Stefánsson 3. sæti
Guðjón M Ólafsson 1. Sæti
Á myndina vantar Friðþjóf Jónsson 8 sæti, Ástu Lovísu Pálsdóttur 6 sæti, Hólmar Hákon Óðinsson 12 sæti
 
Aðsent
 
						 
							
 
			 
			 
			 
			