Hljómsveitin Ástarpungar verða með notalega og skemmtilega stund fyrir alla fjölskylduna í Siglufjarðarkirkju, sunnudaginn 1. desember kl. 20:00.
Gestir þerra að þessu sinni verða þær Tinna Hjaltadóttir og Katrín Una Sigurðardóttir.
Frítt verður inn á tónleikana og vonast þeir til að sjá sem flesta.