Grunnskóli Fjallabyggðar afhendir nemendum ritfangapakka að gjöf frá sveitarfélaginu við skólabyrjun haustið 2018. Ritfangapakkinn er svipaður milli árganga og felur í sér skriffæri, stíla- og reikningsbækur, skæri, teygjumöppu, tréliti, reglustikur o.s.frv. eftir þörfum hvers árgangs. Það sem ekki er í ritfangapakkanum þurfa foreldrar að útvega. Sjálfsagt er að nota það sem til er frá fyrri árum. Nemendur í 1.-5. bekk fá öll ritföng sem þeir þurfa að gjöf en eftirfarandi gögn þurfa foreldrar nemenda í 6.-10.bekk að útvega:
6. bekkur:
Vasareiknir
Föndurskæri
1 stk tímaritabox (ekki plastbox, það skemmir bækur)
Harðspjaldamappa
Milliblöð í möppu (10 hólf)
3 stk A4 plastmappa (með glærri forsíðu)
7.bekkur:
Vasareiknir
Föndurskæri
1 stk tímaritabox (ekki plastbox, það skemmir bækur)
Harðspjaldamappa
Milliblöð í möppu (10 hólf)
3 stk A4 plastmappa (með glærri forsíðu)
8. bekkur:
Vasareiknir
Hringfari (sirkill)
1 stk tímaritabox (ekki plastbox, það skemmir bækur)
2 stk A4 plastmappa (með glærri forsíðu)
9. bekkur:
Vasareiknir
Hringfari (sirkill)
1 stk tímaritabox (ekki plastbox, það skemmir bækur)
2 stk A4 plastmappa (með glærri forsíðu)
10. bekkur:
Vasareiknir
Hringfari (sirkill)
1 stk tímaritabox (ekki plastbox, það skemmir bækur)
2 stk A4 plastmappa (með glærri forsíðu)
Ef frekari upplýsinga er þörf má hafa samband við deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála í netfangið: rikey@fjallabyggd.is
Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir
Frétt: Fjallabyggð