Landabandið mun halda uppi stuði á Björgunarsveitarballi á Kaffi Rauðku 29. desember.
Húsið opnar kl. 23.00 og verður eins gott að dusta rykið af danskónum því það dansað fram á rauða nótt.
Verð 2.500 kr. og allur ágóði rennur til Björgunarsveitarinnar.