Í dag, föstudaginn 14. apríl, verður gerð breyting á meðhöndlun íslensku krónunnar í kerfum alþjóðlega kortafyrirtækisins VISA. 

Breytingin er gerð í kjölfar breytinga hjá Seðlabanka Íslands sem felast m.a. í því að hætt verður að nota aura í kortaviðskiptum.