Kosning um íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2025.

Níu eru tilnefnd til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025. Ljóst er að árið 2025 var mjög gott íþrótta ár og verður erfitt að velja úr hópi þessara frábæru íþróttamanna.

Íbúum gefst tækifæri til þess að kjósa í gegnum þjónustugátt Dalvíkurbyggðar.

Athöfnin verður þann 17. janúar í Menningarhúsinu Bergi.

Kosning stendur yfir til 12.janúar.

Myndir í frétt: Dalvíkurbyggð