Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð á Hvammstanga sem hóf göngu sína árið 2003.
Hátíðin hefur tekið ýmsum breytingum frá því hún var fyrst haldin. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungu fólki í Húnaþingi vestra.
Með tímanum fékk hátíðin á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ og hefur dagskráin verið breytileg með ári hverju en hún ræðst oftar en ekki af áhugasviði stjórnenda.
Sjá dagskrá: HÉR