Íbúafjöldi í Húnaþingi vestra hefur aukist um 43 íbúa frá 1. des 2018.

Íbúafjöldi í Húnaþingi vestra 2018-2020

1. des. 2018 – 1.181
1. des. 2019 – 1.210
4. ágúst 2020 eru íbúar alls 1.224.

Lítilsháttar fækkun varð í tveimur landshlutum, Vestfjörðum og á Norðurlandi eystra. Fækkunin á Vestfjörðum nam 0,8% en á Norðurlandi eystra um 0,1%.

Íbúum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 1,0 % eða 2.382 íbúa .  Mest hlutfallsleg fjölgun var á Suðurlandi um 1,4% eða 433 íbúa.