Á fjölmennum fundi framboðsins mánudaginn 4. apríl s.l. var samþykktur framboðslisti – Jafnaðarfólks og óháðra.

Listabókstafur framboðsins verður ákveðinn á fundi yfirkjörstjórnar í dag, föstudaginn 8. apríl.

Á listanum eru félagar í Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar og óflokksbundnir einstaklingar.

Listann skipa eftirtaldir:

Nafn

Starfsheiti

Lögheimili

1.

Guðjón M Ólafsson

Ráðgjafi

Hverfisgötu 3 580 Siglufirði

2.

Sæbjörg Ágústsdóttir

Stuðningsfulltrúi

Gunnólfsgata 10 625 Ólafsfirði

3.

Arnar Stefánsson

Verkfræðingur

Hólavegi 5 580 Siglufirði

4.

Áslaug Barðadóttir

Hótelstjóri Deplum

Gunnólfsgata 10 625 Ólafsfirði

5.

Jakob Örn Kárason

Bakari

Hlíðarvegi 17 580 Siglufirði

6.

Ásta Lovísa Pálsdóttir

Umsjónakennari

Hólavegi 73 580 Siglufirði

7.

Ida M Semey

Framhaldsskólakennari og veitingahússeigandi

Brimnesvegi 14 625 Ólafsfirði

8.

Friðþjófur Jónsson

Yfirhafnarvörður

Bylgjubyggð 63 625 Ólafsfirði

9.

Bryndís Þorsteinsdóttir

Starfsmaður HSN og sjúkraliðanemi

Laugarvegi 8 580 Siglufirði

10.

Damian Ostrowski

Starfsmaður á bifreiðaverkstæði

Norðurgötu 13 580 Siglufirði

11.

Ægir Bergsson

Fyrrv verslunarmaður

Lindargötu 22 c 580 Siglufirði

12.

Hólmar Hákon Óðinsson

Framhaldsskólakennari og námsráðgjafi

Aðalgötu 25 625 Ólafsfirði

13.

Nanna Árnadóttir

Bæjarfulltrúi

Aðalgötu 38 625 Ólafsfirði

14.

Kristján L Möller

Fyrrv alþingismaður og ráðherra

Laugarvegi 25 580 Siglufirði

Meðfylgjandi mynd af hluta frambjóðenda
Talið frá vinstri:

Ægir Bergsson 11. sæti
Jakob Kárason 5. Sæti
Áslaug Barðadóttir 4. sæti
Sæbjörg Ágústsdóttir 2. Sæti
Ida M Semey 7. sæti
Kristján L Möller 14. sæti
Nanna Árnadóttir 13. sæti
Damian Ostrowski 10. sæti
Bryndis Þorsteinsdóttir 9. sæti
Arnar Stefánsson 3. sæti
Guðjón M Ólafsson 1. Sæti

Á myndina vantar Friðþjóf Jónsson 8 sæti, Ástu Lovísu Pálsdóttur 6 sæti, Hólmar  Hákon Óðinsson 12 sæti


Aðsent