Eins og fram hefur komið er óveður víða um land og eru margir sem fylgjast grannt með gangi mála, bæði viðbragðsaðilar, sjófarendur og almenningur.

Hægt er fylgjast með óveðrinu og vindum um víða veröld á gagnvirku vindakorti á vefnum www.nullschool.net.

 

 

Skjáskot: nullschool.net