Vegna mikilla anna, fellur Gestaberbergið niður þriðjudaginn 1. nóvember.
Það er þá bara alveg tilvalið að fara inn á https://trolli.is/fm-trolli/ og hlusta á gamlan þátt, hvort sem það er Gestaherberið eða Rokkboltinn, Tíu dropar, Tónlistin, Brian Callaghan nú eða yngsta þátt Fm Trölla; Egg, beikon og Bakaðar baunir.

Við snúum aftur, þá ekki eins önnum kafin, að viku liðinni.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is

Mynd: Pixabay.com