Athygli er vakin á því að Skagfirðingabraut á Sauðárkróki verður lokuð frá íþróttahúsi að Kirkjutorgi frá kl. 12:15 til 13:00 í dag.

Lagt er af stað frá íþróttahúsinu kl 12:30.

Áhersla er lögð samveru fyrir alla fjölskylduna og eru sleðar, þotur og barnavagnar sérstaklega velkomnir.