Advertisement

Greinar

Guðmundur Góði – Minningar og myndir

Guðmundur Góði – Minningar og myndir

Síldarævintýra áratugir síðustu aldar á Siglufirði drógu til sín allskyns snillinga, einfaldlega vegna þess að þar var t.d. til staðar mikil þörf fyrir fljóta og skjóta viðgerðarþjónustu. Í höfuðborg síldarinnar sem óx minnst sagt hratt, í samgöngu einangruðum firði á...

Brothættur drengur!

Brothættur drengur!

Guðrún Helga Sigmarsdóttir, stendur ein í þungum þönkum á Ráðhústorginu, nánar tiltekið við styttuna frægu þar sem Gústi Guðsmaður stóð á hennar barnæsku árum og öskraði kristilegan boðskap yfir bæjarbúa og deildi út Jesús myndum til barna sem þorðu að nálgast hann....

Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!

Siglfirskt einelti fær rauða spjaldið!

Síðastliðinn sunnudag birti undirritaður nokkuð langan og ýtarlega pistill, þar sem farið var víða um völl, varðandi minningar um einelti fyrr og nú, heima á Sigló. Viðbrögð lesenda voru að mestu jákvæð og fékk undirritaður fjölmörg skilaboð með þakklæti fyrir að taka...

Liverpool – Mannlegur þáttur gleymist

Liverpool – Mannlegur þáttur gleymist

Það er athyglisvert að fylgjast með umræðunni um Liverpool á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum, bæði hér heima og erlendis, þessa dagana. Þar virðist kapp lagt á að setja út á og tala niður bæði liðið og leikmenn þess. Jafnvel á stuðningsmannasíðum Liverpool er liðið...

Amma mín og Jim Reeves!

Amma mín og Jim Reeves!

Á stefnulausum alheimsnets göngutúr, hér um daginn, datt ég óvart inn í að hlusta á gamalt Jim Reeves lag og allt í einu er ég í huganum komin heim á Sigló í ljúfar barnæsku minningar. Það var ekki bara sjálft lagið og textinn sem orsakaði þetta skyndilega tímaflakk,...

Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti

Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti

... Og þá höldum við áfram að fletta í myndum og vefslóðum í þessari risastóru Sigló sögu samantekt í 2 hlutum, en hér birtast ykkur samanlagt 200 myndir sem koma flest allar úr 10 hluta greinaseríunni “Göngutúr um heimahaga,”sem birtist á sigló.is 2017 og 2018....

Smellið á mynd

Vefmyndavélar Skarð

Blika

Safn

December 2025
S M T W T F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031