Advertisement

Greinar

Fótbolti í Fjallabyggð

Fótbolti í Fjallabyggð

Ég var búsettur á Siglufirði/Fjallabyggð á árunum 2003-2015 og starfaði á þeim tíma mikið í kringum fótboltann á svæðinu. Að halda úti öflugu knattspyrnustarfi var erfitt, fólksfækkun, aðstöðuleysi og vöntun á fjármagni voru helstu ástæðurnar. Sveitafélög Siglufjarðar...

Dularfullir dalir!

Dularfullir dalir!

Siglufjörður er vissulega ekkert sérstaklega stór fjörður, mun minni, styttri og mjórri en Ólafsfjörður, en hér á Sigló eru samt til nokkrir misstórir alvöru dalir. Auðvelt er að fara inn í og sjá inn í botn af þeim flestum, eins og t.d. Hólsdal, Skútu- og Skarðsdal....

Í lífsins ólgusjó…

Í lífsins ólgusjó…

Ég sat einsamall, í þungum sjómannakvæða texta þönkum, yfir kaffi og kleinu á Kaffivagninum í Reykjavík, á milli jóla og nýárs og þá birtist hann, bara rétt sí svona, minn gamli góði æskuvinur. Núverandi stoltur öryrki og fyrrverandi alvöru sjómaður frá Sigló. Ég sat...

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir

Forsíðu myndin sýnir okkur sundkeppni í "SUNDHÖLL SIGLUFJARÐAR," en svo hét lengi vel þetta glæsilega sundlauga hús og þótti það flott á sínum tíma að hafa 25 m upphitaða innanhúss laug, með áhorfendastúku, hátt til lofts og stóra glugga sem hleypa inn góðri birtu....

3 x 60 kg af Seglósögum – 1 hluti

3 x 60 kg af Seglósögum – 1 hluti

Á pari við Íslendingasögurnar. *Le Monde... ... stendur á bókarkápu 60 kg af Sunnudögum og eru þessi orð sönn og góð ritdóms kveðja frá Frakklandi og kvittun fyrir því að jafnvel hugsandi útlendingar sjá það stóra í þessari sögu. Hér kemur heill hellingur af viðbótar...

Gleðimaðurinn og allar hans sorgir!

Gleðimaðurinn og allar hans sorgir!

Þarna sat hann, sjómannslega árla morguns, aleinn, uppi í fjalli á gömlum mosagrónum vinalegum steini, sem hann þekkti svo vel úr sínum reglulegu gönguferðum á þessum gamla sikk-sakk vegaslóða. Sem hér á árunum áður, leiddi hann sjálfan og annað ástarleitandi fólk upp...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

July 2025
S M T W T F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
57.5K views
Share via
Copy link