Advertisement

Greinar

Amma mín og Jim Reeves!

Amma mín og Jim Reeves!

Á stefnulausum alheimsnets göngutúr, hér um daginn, datt ég óvart inn í að hlusta á gamalt Jim Reeves lag og allt í einu er ég í huganum komin heim á Sigló í ljúfar barnæsku minningar. Það var ekki bara sjálft lagið og textinn sem orsakaði þetta skyndilega tímaflakk,...

Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti

Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti

... Og þá höldum við áfram að fletta í myndum og vefslóðum í þessari risastóru Sigló sögu samantekt í 2 hlutum, en hér birtast ykkur samanlagt 200 myndir sem koma flest allar úr 10 hluta greinaseríunni “Göngutúr um heimahaga,”sem birtist á sigló.is 2017 og 2018....

Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.

Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.

Um hátíðisdaga eins og t.d. um verslunarmannahelgi, safnast fólk saman og þá eru oft sagðar sögur, sumar eru lygilegri en aðrar og margir Siglfirðingar kvarta stundum yfir því að aðkomufólk trúi þeim ekki, því svo margt og mikið sem var svo sérstakt heima á Sigló er...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

October 2025
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
62.2K views
Share via
Copy link