Jólaball Siglfirðingafélagsins 2024 – Myndasyrpa
Þetta jólaball var með eindæmum vel lukkað og allir skemmtu sér vel, börn jafnt sem jólasveinar, pabbar, mömmur, afar og ömmur og nokkrar langömmur og langafar líka. Krakkarnir fengu nammi frá jólasveinunum, vöfflur með sultu og róma og heitt súkkulaði og allskonar...
Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti
Eins og áður er nefnt þá eru dagbókarfærslur Edvins stopular, áratugir líða á milli færsla og oft á tíðum er erfitt að ráða úr hugsunum hans og orðum, hvaða ár eða hvaða starfsemi sína hann er að tala um. Í rauninni segir hann ekkert sérstaklega mikið um tímabilið...
Síldarkóngurinn Jacobsen! II. hluti
Göngutúr frá Húsavík til Akureyrar 1904 Á Húsavík var það ætlun Edvins að bíða þar í nokkra daga eftir millilandaskipi, sem átti að koma við þar á leið sinni til Akureyrar. Hann bíður og bíður og ekkert bólar á þessu skipi, Edvin eyðir tímanum í að skoða sig um og fær...
Síldarkóngurinn Jacobsen! I hluti
Julius EDVIN JACOBSEN RemØ... ... heitir hann fullu nafni, þessi merkilegi, Norsks/Íslenski/Siglfirski maður og skal með réttu vera kallaður SÍLDARKÓNGUR! Þó hann sé svolítið gleymdur í síldarsögunni, þá er Hr. Jacobsen, samt einn af frumkvöðlum síldarævintýrisins,...
Í skóginum stóð kofi einn… 🎶
Á jólaböllum, verðum við öll börn aftur og trúum á 🎅 jólasveina og svo kemur það okkur oft á óvart að við kunnum jólalaga texta, sem við kannski lærðum fyrir hálfri öld eða svo. Þetta skondna jólalag og textinn sérstaklega er svolítið Siglfirskt, því...
Ósk um þurr jól – Jólasmásaga
Amma, ég held það sé betra að við gerum meira af Mömmukossunum þínum, krakkarnir eru alveg óðir í þessar kökur... tja, sum sleikja reyndar bara í sig kremið. Já, elsku Maja mín og kannski líka meira af kókóstoppum, þeir eru vinsælir líka. Svarar amma Hulda sem er svo...
Hvar viljum við hafa miðbæinn?
Samkaup áforma nú að reisa nýjan verslunarkjarna á Siglufirði. Það er afar gleðilegt að fyrirtækið vilji fjárfesta hér og veita, væntanlega, okkur viðskiptavinum, betri og aukna þjónustu í nýju og rúmgóðu húsi. Og fyrstu teikningar sýna jafnvel ekki ósnotrar...
Klonedyke Norðursins 1920 – Skondnar reglugerðir!
Með lögum skal land byggja... og þá sérstaklega í Siglufirði! Fyrstu tveir áratugir síðustu aldar eru einnig barnæsku og unglingsár SÍLDARÆVINTÝRISINS á Siglufirði. Aldrei áður í sögu landsins hafa aðrar eins samfélagsbreytingar átt sér stað á svo stuttum tíma. Síldin...
Álalækurinn! Er dularfullur vandræðalækur
Bæjarblaðið: Siglfirðingur - 1923 "Dýrasti maður bæjarins... ... mun vera Matthías. Hann tók upp á þeim skratta, að leggja saur og skolpleiðslu út í Álalækinn svo að bæjarstjórnin, sem hvergi má saur sjá, neyddist til að áætla 10 þús. kr. í lok á lækinn....
Ævisaga orðsins – ÓKEI!
Þetta merkilega ÓKEI orð, er notað í flest öllum tungumálum heimsins, er af mörgum talið ÓÞJÓÐLEGT á Íslandi, en er samtímis minnst sagt ALÞJÓÐLEGT. Þetta er heimsfrægt orð og þar af leiðandi á það skilið að ævisaga þess sé sögð í víðtækri og skemmtilega uppsettri og...
Pólitíkst mannorðsmorð?
Greinartitill hér fyrir ofan, er fengin að láni frá tímarit.is , og sýnir okkur sögufræga byrjun á mjög svo umdeildri blaðagrein, eftir Svein Benediktsson, sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní 1932. Textinn hér neðar, með tilvísun í frétt í Alþýðublaðinu, þar sem...
Hugleiðingar um bókina: Síldardiplómasía
Í þessari skemmtilega uppsettu og fallega myndskreyttu bók, er óhætt að segja að blessuð SÍLDIN sameini bæði fólk og margar sögur um t.d: Síldveiði, Síldarsöltun, Síldarrétti, Sendiherra, Svíþjóð, Síldarkokk, Skandinavíu, Síldarminjasafn og Siglufjörð. Því þú getur...
Fólkið sem flutti og hinir sem fluttu ekki, og þó
Inngangur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum sjávarbyggða. Auðvitað var þróun Siglufjarðar mikilvægt viðfangsefni. Þetta var skömmu eftir að síldin brást og ástandið á Siglufirði varð...
Fjárhagslegt umhverfi – vöxtur og fall
Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum sjávarbyggða. Auðvitað var þróun Siglufjarðar mikilvægt viðfangsefni. Þetta var skömmu eftir að síldin brást og ástandið á Siglufirði varð slæmt....
Horfnar bryggjur – brakkar – síldarplön o.fl. 45 myndir
Það er oft erfitt að lýsa í orðum, öllu því sem er horfið ásjónu okkar, eins og t.d. fjöldanum og stærðinni á horfnum bryggjum og síldarplönum sem settu svo sterkan svip á alla strandlengjuna á Eyrinni heima á Sigló. Þegar við heimsækjum Síldarminjasafnið fáum við að...
Siglufjörður – skipakomur
Inngangur Siglufjörður árið 1946 - mjölhúsið óklárað, byrjað á syðsta verkamannabústað, bræðsla í fullum gangi og skipafjöldi á firðinum og við bryggjur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum...
Snjóþungi – snjóflóð – hafís o.fl. 50 myndir
Siglufjörður er ekki bara þekktur fyrir síldarsöguna, heldur einnig fyrir að vera ein af snjóþyngstu byggðum Íslands. Í minningum mínum frá barnæsku og unglingsárum, er manni sérstaklega minnisstæð erfið vetrartímabil með mikilli norðan stórhríð sem skapaði gríðarlega...
Vatn í poka – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Að borða stolið álegg – Æskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Brilljantín í hárið – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Albert Einarsson Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...