Advertisement

Greinar

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti

Eins og áður er nefnt þá eru dagbókarfærslur Edvins stopular, áratugir líða á milli færsla og oft á tíðum er erfitt að ráða úr hugsunum hans og orðum, hvaða ár eða hvaða starfsemi sína hann er að tala um. Í rauninni segir hann ekkert sérstaklega mikið um tímabilið...

Síldarkóngurinn Jacobsen! II. hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! II. hluti

Göngutúr frá Húsavík til Akureyrar 1904 Á Húsavík var það ætlun Edvins að bíða þar í nokkra daga eftir millilandaskipi, sem átti að koma við þar á leið sinni til Akureyrar. Hann bíður og bíður og ekkert bólar á þessu skipi, Edvin eyðir tímanum í að skoða sig um og fær...

Síldarkóngurinn Jacobsen! I hluti

Síldarkóngurinn Jacobsen! I hluti

Julius EDVIN JACOBSEN RemØ... ... heitir hann fullu nafni, þessi merkilegi, Norsks/Íslenski/Siglfirski maður og skal með réttu vera kallaður SÍLDARKÓNGUR! Þó hann sé svolítið gleymdur í síldarsögunni, þá er Hr. Jacobsen, samt einn af frumkvöðlum síldarævintýrisins,...

Ósk um þurr jól – Jólasmásaga

Ósk um þurr jól – Jólasmásaga

Amma, ég held það sé betra að við gerum meira af Mömmukossunum þínum, krakkarnir eru alveg óðir í þessar kökur... tja, sum sleikja reyndar bara í sig kremið. Já, elsku Maja mín og kannski líka meira af kókóstoppum, þeir eru vinsælir líka. Svarar amma Hulda sem er svo...

Ævisaga orðsins – ÓKEI!

Ævisaga orðsins – ÓKEI!

Þetta merkilega ÓKEI orð, er notað í flest öllum tungumálum heimsins, er af mörgum talið ÓÞJÓÐLEGT á Íslandi, en er samtímis minnst sagt ALÞJÓÐLEGT. Þetta er heimsfrægt orð og þar af leiðandi á það skilið að ævisaga þess sé sögð í víðtækri og skemmtilega uppsettri og...

Pólitíkst mannorðsmorð?

Pólitíkst mannorðsmorð?

Greinartitill hér fyrir ofan, er fengin að láni frá tímarit.is , og sýnir okkur sögufræga byrjun á mjög svo umdeildri blaðagrein, eftir Svein Benediktsson, sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní 1932. Textinn hér neðar, með tilvísun í frétt í Alþýðublaðinu, þar sem...

Siglufjörður – skipakomur 

Siglufjörður – skipakomur 

Inngangur Siglufjörður árið 1946 - mjölhúsið óklárað, byrjað á syðsta verkamannabústað, bræðsla í fullum gangi og skipafjöldi á firðinum og við bryggjur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

December 2024
S M T W T F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
47.5K views
Share via
Copy link