
Siglfirskt! 1000 myndir. 2 hluti
... Og þá höldum við áfram að fletta í myndum og vefslóðum í þessari risastóru Sigló sögu samantekt í 2 hlutum, en hér birtast ykkur samanlagt 200 myndir sem koma flest allar úr 10 hluta greinaseríunni “Göngutúr um heimahaga,”sem birtist á sigló.is 2017 og 2018....

Skeiðsfossvirkjun 80 ára – kraftur, tækni og fjölskylduhefð
Virkjunin við Skeiðsfoss fagnar 80 ára afmæli í ár, og í dag, sunnudag kl. 13 verður haldið upp á afmælið. Hún var upphaflega byggð af Siglufjarðarbæ til að anna rafmagnsþörf vegna síldarbræðslu í bænum, og er enn í fullri notkun – með miklum tæknibreytingum og sömu...

Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.
Um hátíðisdaga eins og t.d. um verslunarmannahelgi, safnast fólk saman og þá eru oft sagðar sögur, sumar eru lygilegri en aðrar og margir Siglfirðingar kvarta stundum yfir því að aðkomufólk trúi þeim ekki, því svo margt og mikið sem var svo sérstakt heima á Sigló er...

Íþróttir í síldarþró, TBS o.fl. 35 myndir
Á forsíðu ljósmyndinni sjáum við ungmenni frá Tennis og badmintonfélagi Siglufjarðar, (TBS) keppa í badminton á heimatilbúnum velli, í hinni svokölluðu, SR 30 síldarþró. Þetta var líklega lang stærsta síldarþró Íslands og pistlahöfundur á sér minningar um að hafa...

KF/Dalvík & Gothia Cup 2025. 25 myndir.
Gothia Cup er heimsins stærsta unglinga knattspyrnumót og heldur upp á 50 ára starfsafmæli sitt í ár. Sérlegur fréttaritari Trölli.is í Gautaborg hefur verið búsettur á svæðinu síðustu 35 árin og hefur fylgst með mótinu dafna og stækka, sem og hitt marga glaða krakka...

Hóls kúabúið & Mjólkursamsala Siglufjarðar! 25 myndir
Það er gaman að rifja upp horfin hversdagsleika og sjá t.d. fyrir sér minninga myndir um að hafa í barnæsku skroppið niður á Eyri, til að sækja mjólk í brúsa í Mjólkursamsöluna við Aðalgötu 7. Ég minnist þess vel hvað mér fannst þetta flott, nýstárleg og snyrtileg...

Siglfirsku fuglarnir og illviðrið í júníbyrjun 2025
Blíðviðri á tíu maí-dögum var meira en elstu karlar og konur muna. Blíðan leiddi það af sér að lífið var gott; mannfólkið naut sín, fuglar fóru að verpa með fyrra falli og gróður óx af krafti. En umskiptin urðu snögg. Á fyrstu dögum júnímánaðar gekk hann í hvassa...

Hrikalegir vegir, gangagerð o.fl. 50 myndir
Mannskepnan á það til að vera fljót að gleyma, sumum finnst t.d að minningar myndir um lífið og tilveruna á 20 öldinni í "vegalausu" lífi á norðanverðum Tröllaskaga, séu ýktar og meira passandi að svoleiðis lífs minningar tilheyri frekar, hesta bornum samgöngum á þar...

Æskuminningar frá Siglufirði – Ragnar Thorarensen
– „Ég stend ekki upp fyrir minna en 1.000 krónur!“

Fjórðu jarðgöngin til Siglufjarðar – Eða hvað?
– Kristinn H Gunnarsson endar pistil sinn á eiturpillunni…

Fótbolti í Fjallabyggð
Ég var búsettur á Siglufirði/Fjallabyggð á árunum 2003-2015 og starfaði á þeim tíma mikið í kringum fótboltann á svæðinu. Að halda úti öflugu knattspyrnustarfi var erfitt, fólksfækkun, aðstöðuleysi og vöntun á fjármagni voru helstu ástæðurnar. Sveitafélög Siglufjarðar...

Síldveiði sjómenn – gamlar skútur o.fl.100 myndir ⚓️
Það er fátt sem gleður öldruð sjómannaaugu meira, á sjálfum hátíðisdegi Íslenskra sjómanna, en að fá að skoða gamlar fallegar ljósmyndir af gömlum bátum, lífinu og vinnunni um borð og ekki síst rifja upp minningar úr brælu landlegu á síldarárunum á t.d. Siglufirði....

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju – Myndir
Sunnudaginn 25. maí var dagur hinnar árlegu Siglfirðingamessu ásamt glæsilegu kaffisamsæti sem var að venju haldinn í Grafarvogskirkju. Aðsókn var með ágætum og áætlað er að mætt hafi liðlega 140 manns. Kökusendingarnar frá Aðalbakaríi voru einnig með glæsilegra móti...

Dularfullir dalir!
Siglufjörður er vissulega ekkert sérstaklega stór fjörður, mun minni, styttri og mjórri en Ólafsfjörður, en hér á Sigló eru samt til nokkrir misstórir alvöru dalir. Auðvelt er að fara inn í og sjá inn í botn af þeim flestum, eins og t.d. Hólsdal, Skútu- og Skarðsdal....

Sprelllifandi “draugabær”
Eftir fjögur ár í Ólafsfirði sé ég allt annað en dauða – hér er líf, hlýja og samfélag 💙🌿
#Ólafsfjörður #LífÍFjöllunum #Samfélag

Heimsókn í bátavéla minjasafn – 25 myndir
Á safninu SKANDIAMUSEET er sýndur fjöldin allur af uppgerðum bátavélum, sem herra L. Laurin hannaði og framleiddi í Skandiaverket í Lysekil. Þetta eru flestar tveggja takta litlar bátavélar sem eru kallaðar “TÄNDKULEMOTOR” á sænsku (glóðarhausamótor á Íslensku) og...

Héðinsfjarðar slysavarnaskýli og hjátrúar saga! 25 myndir.
🏞️ Héðinsfjörður – náttúruperla með sál og sögu 🌄
Héðinsfjörður er mér og fjölskyldunni kær – falinn fjörður umvafinn háum fjöllum, þar sem engir vegir né rafmagn náðu lengi.
#Héðinsfjörður #Fjölskyldusaga #NáttúraÍslands #Slysavarnaskýli #Draugasaga #Minningar #Norðurland

Í lífsins ólgusjó…
Ég sat einsamall, í þungum sjómannakvæða texta þönkum, yfir kaffi og kleinu á Kaffivagninum í Reykjavík, á milli jóla og nýárs og þá birtist hann, bara rétt sí svona, minn gamli góði æskuvinur. Núverandi stoltur öryrki og fyrrverandi alvöru sjómaður frá Sigló. Ég sat...

Siglufjörður 1932 – Frásögn teiknarans Nils Bohlin
Einherji 8. september 1932 Siglufjörður! Eftir Nils Bohlin. ."..Grein þessi er eftir sænska blaðamanninn Nils Bohlin, sem er einn af starfsmönnum Göteborgs-Tidningen. Hann kom hingað að gamni sínu til að kynnast Siglufirði og sjá með eigin augum þennan höfuðstað...

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir
Forsíðu myndin sýnir okkur sundkeppni í "SUNDHÖLL SIGLUFJARÐAR," en svo hét lengi vel þetta glæsilega sundlauga hús og þótti það flott á sínum tíma að hafa 25 m upphitaða innanhúss laug, með áhorfendastúku, hátt til lofts og stóra glugga sem hleypa inn góðri birtu....