Advertisement

Greinar

Siglufjarðarsöguhópurinn

Siglufjarðarsöguhópurinn

Það er orðið að föstum lið að þessi gjörvulegi hópur hittist á miðvikudagsmorgnum, sest niður með kaffibolla og bakkelsi og rifjar upp gamlar sögur að heiman. Stundum er diktafónn með í för og undirritaður skráir þá niður sumt af því sem rætt er um, því oft er það svo...

Alls staðar eru Siglfirðingar

Alls staðar eru Siglfirðingar

Hljómsveitin Beebee and the bluebirds var stofnuð af söngkonunni og gítarleikaranum Brynhildi Oddsdóttur árið 2010 og hafa þau verið mjög virk í íslensku tónlistarlífi allar götur síðan þá. Þau hafa meðal annars spilað á Iceland Airwaves, Iceland Naturally, Blúshátíð...

100 ár frá stofnun Karlakórsins Vísis

100 ár frá stofnun Karlakórsins Vísis

Þar var haustið 1923 að nokkrir Siglfirðingar komu saman og æfðu söng. Það var svo á öðrum degi jóla það sama ár að þessi hópur söng fyrst opinberlega uppi á svölum húss Helga Hafliðasonar að Aðalgötu 6, þar sem nú er Kiwanissalurinn. Á götunni fyrir neðan svalirnar...

Dásamlegar Eyrarsögur Örlygs

Dásamlegar Eyrarsögur Örlygs

Hugleiðingar um bókina:Fólkið á Eyrinni. "Smámyndir og þættir" eftir Örlyg Kristfinnsson, 2023. Gatnamótabarn! Eftir að hafa farið í allmargar skemmtilegar lestrar-heimsóknir með Siglfirska rithöfundinum, Örlygi Kristfinns, í hús, sem stóðu og þau standa mörg hver enn...

Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt

Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt

Gerhard Schmidt eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 14. sept. 1929 í Ronneburg í Thuringenhéraði í Þýzkalandi. Faðir hans sem var vefari og verkstjóri í þess konar verksmiðju, tók ekki í mál að hann stefndi á að verða atvinnutónlistarmaður þrátt fyrir að hann...

Ciribiribin! 125 ára laga-saga

Ciribiribin! 125 ára laga-saga

Já, kæru lesendur! Þetta merkilega "Ciribiribin" lag á sér langa og sérstaka sögu. Margir núlifandi eldri Íslendingar og sérstaklega Siglfirðingar þekkja lagið mest gegnum útfærslu og trompetundirleik austurþýska kórstjórans Gerhards Schmidt, í samspili hans við...

Pétur Pan er Siglfirskur mömmurass!

Pétur Pan er Siglfirskur mömmurass!

Andskotinn, ekki drapst ég núna heldur... ... hugsar Siglfirðingurinn og eilífðar hásetinn, Pétur Páll Jónsson, eftir að hafa fengið fréttir af sjálfum sér þegar hann rankaði við sér inn á gjörgæsludeild á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri með uppklipptan brjóstkassa...

Heimþráa-helgi!

Heimþráa-helgi!

Verslunarmannahelgin er mér og mörgum öðrum mikil heimþráahelgi. Þetta fyrirbæri er krónískur sjúkdómur, en akkúrat þessa helgi er stór möguleiki á tímabundinni pásu frá sálrænum verkjum sem fylgja heimþrársýkingunni. Þeir sem geta, vilja ferðast til sinna barnæsku...

Einar M Albertsson – 100 ár

Einar M Albertsson – 100 ár

Einar Magnús Albertsson 12. júlí 1923 - 9. mars 1998 100 ár   Foreldrarnir:Albert Einarsson ogÞórdís MagnúsdóttirBörnin:Lúðvík Júlíus - 13. júlí 1912 - 8. ágúst 1987Ásgrímur - 9. ágúst 1914 - 22. október 1996Sigríður Hjálmfríður - 18. júlí 1916 - 22. júlí 1993Einar...

Ísland er land mitt – fokkit

Ísland er land mitt – fokkit

Það er alltaf gott að koma til Íslands eftir vetrardvöl á Kanarí, ég fæ ávalt góðar og hjartahlýjar móttökur af mínum börnum og er knúsaður í bak og fyrir. Mamma þeirra tekur líka vel á móti mér enda er hún minn besti vinur. Það er gott að heimsækja bræður mína i...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

November 2024
S M T W T F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
45.9K views
Share via
Copy link