
Siglufjörður 1932 – Frásögn teiknarans Nils Bohlin
Einherji 8. september 1932 Siglufjörður! Eftir Nils Bohlin. ."..Grein þessi er eftir sænska blaðamanninn Nils Bohlin, sem er einn af starfsmönnum Göteborgs-Tidningen. Hann kom hingað að gamni sínu til að kynnast Siglufirði og sjá með eigin augum þennan höfuðstað...

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir
Forsíðu myndin sýnir okkur sundkeppni í "SUNDHÖLL SIGLUFJARÐAR," en svo hét lengi vel þetta glæsilega sundlauga hús og þótti það flott á sínum tíma að hafa 25 m upphitaða innanhúss laug, með áhorfendastúku, hátt til lofts og stóra glugga sem hleypa inn góðri birtu....

Sögulok: 3 x 60 kg af Seglósögum – 2 hluti
Sögulok: 60 kg af sunnudögum o.fl. Þrátt fyrir að loka bindi þessarar þriggja bóka sögu séu heilar 615 blaðsíður, þá greip mig söguloka angist á bls. 588. Þarna á lokametrunum byrjar sönn Siglfirsk sorgarsaga. Það er framið pólitískt mannorðsmorð.Ég græt sem...

3 x 60 kg af Seglósögum – 1 hluti
Á pari við Íslendingasögurnar. *Le Monde... ... stendur á bókarkápu 60 kg af Sunnudögum og eru þessi orð sönn og góð ritdóms kveðja frá Frakklandi og kvittun fyrir því að jafnvel hugsandi útlendingar sjá það stóra í þessari sögu. Hér kemur heill hellingur af viðbótar...

Gleðimaðurinn og allar hans sorgir!
Þarna sat hann, sjómannslega árla morguns, aleinn, uppi í fjalli á gömlum mosagrónum vinalegum steini, sem hann þekkti svo vel úr sínum reglulegu gönguferðum á þessum gamla sikk-sakk vegaslóða. Sem hér á árunum áður, leiddi hann sjálfan og annað ástarleitandi fólk upp...

Gamla fréttin – Febrúar 2019
Trölli.is hefur verið í loftinu frá 1. maí 2018 og hafa verið birtar rúmlega 11.530 fréttir og greinar síðan. Við ætlum aðeins að glugga hér í gamlar fréttir og birta af og til í vetur. Við birtum hér nokkrar fréttir með myndum og frásögnum frá því í febrúar 2019....

Kristín amma mín – Aðsend grein
Amma mín er komin hátt á níræðis aldurinn og hefur alla tíð búið í sinni sveit og lagt sitt af mörkum á langri ævi. Hún amma mín hefur ekki verið allra, hefur sterkar skoðanir á mönnum og málefnum, ekki verið í miklu uppáhaldi hjá sveitungum sem hafa farið með málefni...

Gervigreind og Siglufjörður!
Gervigreind vekur undrun og aðdáun hjá mörgum, en líka hræðslu, varðandi t.d. hvernig hún verður notuð í framtíðinni. Augljóst er að gervigreind er nú þegar byrjuð að "ryksuga" upp allskyns upplýsingar á alnetinu, sem er að mestu leyti efni og staðreyndir sem aðrir...

Eyrarrós 68, sjómannaheimili og skógrækt – Minningar & 25 myndir
Sumir geta eflaust furðað sig á þessari einkennilegu samsuðu í fyrirsagnar orðum, en margir eldri Siglfirðingar minnast þess að hafa verið meðlimir í IOGT barnastúkufélaginu Eyrarrós 68 og farið reglulega á fundi í gamla Sjómannaheimilinu við Suðurgötu 14. Svo fylgja...

Leyndarmálið í Leyningi – Seinni hluti
Framhald af sögunni: Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti Vegabréfa vandræði og sjö verða átta! ATH. Vegabréf á þessum tíma eru ekki flókin skjöl. Enginn mynd, aðeins nafn og stimplar með upplýsingum um ferðaáætlun o.fl. … en nú var eftir að fá vegabréfið. Hér var þá...

Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti
Forsaga málsins: Haustið 1914 kemur upp sakamál, varðandi falska danska peningaseðla um borð í strandferðaskipinu Flora sem er á leið vestur fyrir land á leið sinni til Reykjavíkur. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi handtekur tvo menn, annar er veitingamaður frá...

Siglfirskir bárujárns-kajakar! 25 myndir og minningar
Margar kynslóðir Siglfirðinga hafa smíðað sér kajak úr bárujárnsplötu á síðustu öld. Þetta var eldgömul Siglfirsk hefð og kunnáttan hefur færst á milli krakka kynslóða í áratugi. Enginn hefur geta sagt nákvæmlega hvenær þessi sérstaka kajakasmíði byrjaði, eða sagt...

Er umhverfisslys í uppsiglingu í Siglufirði?
Er umhverfisslys í uppsiglingu í Siglufirði í boði bæjarfulltrúa Sjálfstæðismanna? Undirritaður var staddur í Reykjavík um hátíðar og átti þess vegna kost á að skoða mikið umhverfisslys í Mjóddinni í boði vinstri manna í borgarstjórn. Þar er risin skemma...

Áramótapistill 2024 – 2025
Það er eins og að lífið sjálft eigi afmæli um áramót! Þessi tímamót, fá okkur til að hugsa til baka og samtímis inn í ókomna framtíð. Ég hef heyrt sögur, um að hlutverk áramóta brennunnar, sé að hjálpa til við að gamla árið og það nýja bráðni betur saman. Svona rétt...

Safnað í áramótabrennur – ljósin í Hvanneyrarskál o.fl – Minningar og myndir
Margar kynslóðir Siglfirðinga minnast þess að hafa safnað í brennu og sagan segir að þegar sem mest var, voru minnst, 3-4 brennur, jafnvel fleiri, samtímis um áramót í þessu litla bæjarfélagi á norðurhjara veraldar. Mikil samkeppni skapaðist milli bæjarhverfa um að...

Áramótabrenna
Það var alltaf mikil spenna í kring um áramótabrennur. Ég man fyrst eftir mér, líklega 4 til 5 ára að potast upp í hlíðina fyrr ofan byggðina á bökkunum, með skókassa fullum af efni í brennuna. Pabbi hafði sett dagblöð í kassann og bundið um með snæri. Ég man vel að...

Jólaball Siglfirðingafélagsins 2024 – Myndasyrpa
Þetta jólaball var með eindæmum vel lukkað og allir skemmtu sér vel, börn jafnt sem jólasveinar, pabbar, mömmur, afar og ömmur og nokkrar langömmur og langafar líka. Krakkarnir fengu nammi frá jólasveinunum, vöfflur með sultu og róma og heitt súkkulaði og allskonar...

Síldarkóngurinn Jacobsen! III hluti
Eins og áður er nefnt þá eru dagbókarfærslur Edvins stopular, áratugir líða á milli færsla og oft á tíðum er erfitt að ráða úr hugsunum hans og orðum, hvaða ár eða hvaða starfsemi sína hann er að tala um. Í rauninni segir hann ekkert sérstaklega mikið um tímabilið...

Síldarkóngurinn Jacobsen! II. hluti
Göngutúr frá Húsavík til Akureyrar 1904 Á Húsavík var það ætlun Edvins að bíða þar í nokkra daga eftir millilandaskipi, sem átti að koma við þar á leið sinni til Akureyrar. Hann bíður og bíður og ekkert bólar á þessu skipi, Edvin eyðir tímanum í að skoða sig um og fær...

Síldarkóngurinn Jacobsen! I hluti
Julius EDVIN JACOBSEN RemØ... ... heitir hann fullu nafni, þessi merkilegi, Norsks/Íslenski/Siglfirski maður og skal með réttu vera kallaður SÍLDARKÓNGUR! Þó hann sé svolítið gleymdur í síldarsögunni, þá er Hr. Jacobsen, samt einn af frumkvöðlum síldarævintýrisins,...