Advertisement

Greinar

Þetta var mjög gott ár.. 🎶

Þetta var mjög gott ár.. 🎶

Þegar við hlustum á falleg lög með grípandi texta, á t.d. FM Trölli, erum við í rauninni að lesa örsögur með þeim myndum sem birtast í huga okkar við hlustun.  Við eigum okkur öll uppáhalds gleðilög, en síðan eru til lög sem við tengjum við sterk...

Bíddu pabbi, bíddu mín… 

Bíddu pabbi, bíddu mín… 

85 ára gamli Siglfirðingurinn og fyrrverandi vélstjórinn, Karl Ágúst Bjarnason, stendur þungt hugsi í hálftómu húsi sem hann byggði sjálfur fyrir rúmum 60 árum, uppi á Hverfisgötu 29, við hliðina á sínu eigin foreldra húsi. Hann er á lokametrunum í því sorglega ferli...

Siglufjarðarsöguhópurinn

Siglufjarðarsöguhópurinn

Það er orðið að föstum lið að þessi gjörvulegi hópur hittist á miðvikudagsmorgnum, sest niður með kaffibolla og bakkelsi og rifjar upp gamlar sögur að heiman. Stundum er diktafónn með í för og undirritaður skráir þá niður sumt af því sem rætt er um, því oft er það svo...

Alls staðar eru Siglfirðingar

Alls staðar eru Siglfirðingar

Hljómsveitin Beebee and the bluebirds var stofnuð af söngkonunni og gítarleikaranum Brynhildi Oddsdóttur árið 2010 og hafa þau verið mjög virk í íslensku tónlistarlífi allar götur síðan þá. Þau hafa meðal annars spilað á Iceland Airwaves, Iceland Naturally, Blúshátíð...

100 ár frá stofnun Karlakórsins Vísis

100 ár frá stofnun Karlakórsins Vísis

Þar var haustið 1923 að nokkrir Siglfirðingar komu saman og æfðu söng. Það var svo á öðrum degi jóla það sama ár að þessi hópur söng fyrst opinberlega uppi á svölum húss Helga Hafliðasonar að Aðalgötu 6, þar sem nú er Kiwanissalurinn. Á götunni fyrir neðan svalirnar...

Dásamlegar Eyrarsögur Örlygs

Dásamlegar Eyrarsögur Örlygs

Hugleiðingar um bókina:Fólkið á Eyrinni. "Smámyndir og þættir" eftir Örlyg Kristfinnsson, 2023. Gatnamótabarn! Eftir að hafa farið í allmargar skemmtilegar lestrar-heimsóknir með Siglfirska rithöfundinum, Örlygi Kristfinns, í hús, sem stóðu og þau standa mörg hver enn...

Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt

Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt

Gerhard Schmidt eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 14. sept. 1929 í Ronneburg í Thuringenhéraði í Þýzkalandi. Faðir hans sem var vefari og verkstjóri í þess konar verksmiðju, tók ekki í mál að hann stefndi á að verða atvinnutónlistarmaður þrátt fyrir að hann...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

December 2024
S M T W T F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
47.4K views
Share via
Copy link