Flugdrekar – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Siglfirsk frásagnarhefð og sögu varðveisla. 1 hluti
Safnast þegar saman kemur... Í þessum pistli birtist ykkur lesendum heilmikil samantekt í tveimur hlutum, um hvar sé hægt að finna Siglfirskar sögur og heimildir um horfna tíð og pistlahöfundur vill einnig með þessum skrifum opna umræðu um þörfina á einhverskonar...
Olíueldur – Bernskuminningar Alberts Einarssonar
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Þetta var mjög gott ár.. 🎶
Þegar við hlustum á falleg lög með grípandi texta, á t.d. FM Trölli, erum við í rauninni að lesa örsögur með þeim myndum sem birtast í huga okkar við hlustun. Við eigum okkur öll uppáhalds gleðilög, en síðan eru til lög sem við tengjum við sterk...
Skotfimi – Bernskuminningar Alberts Einarssonar
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Dauði og uppreisn á síldarskútinni Messína 1957
Greinarhöfundur hefur á ferðalögum sínum víðs vegar um vesturströnd Svíþjóðar dottið niður á ýmsar sögur sem tengjast síldveiðum Svía við Íslandsstrendur á síðustu öld. Það er með eindæmum gaman að hitta núlifandi Íslands síldveiðimenn og...
Bíddu pabbi, bíddu mín…
85 ára gamli Siglfirðingurinn og fyrrverandi vélstjórinn, Karl Ágúst Bjarnason, stendur þungt hugsi í hálftómu húsi sem hann byggði sjálfur fyrir rúmum 60 árum, uppi á Hverfisgötu 29, við hliðina á sínu eigin foreldra húsi. Hann er á lokametrunum í því sorglega ferli...
Tún og engjar víða komin á kaf í Fljótum
Vatnsstaða Miklavatns í Fljótum er býsna há þessa dagana vegna vatnavaxta, auk þess sem fyrirstaða virðist vera á ósavæði Miklavatns. Tún og engjar eru víða komin á kaf en vatnshæðin hefur sjaldan verið jafn há og hún er þessa dagana segir Fljótamaðurinn Halldór...
Svo kom helv… sjónvarpið og Belfígor!
Við lifum í dag á mikilli SKJÁ-ÖLD, umkringd tækjum og tólum sem sækja í athygli okkar í tíma og ótíma. Líklega byrjaði þessi skjá-öld með því að flest heimili Íslands eignuðut svarthvítt sjónvarpstæki í lok sjöunda áratugs síðustu aldar. Það verður að viðurkennast að...
Barði Sæby: Spakmæli og örsögur
En, þeir vita þetta mennirnir! Barði Guðmundur Ágústsson Sæby, eða "Barði Sæby" eins og þessi yndislegi karakter var oftast kallaður heima á Sigló í denn. Fæddist í Siglufirði hinn 18. október 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Fjallabyggð 8. mars 2012....
Siglufjarðarsöguhópurinn
Það er orðið að föstum lið að þessi gjörvulegi hópur hittist á miðvikudagsmorgnum, sest niður með kaffibolla og bakkelsi og rifjar upp gamlar sögur að heiman. Stundum er diktafónn með í för og undirritaður skráir þá niður sumt af því sem rætt er um, því oft er það svo...
Besti pool-spilari landsins er 14 ára – Ættaður frá Siglufirði
Hlynur Freyr Stefánsson er 14 ára pool-spilari sem á ættir að rekja til Siglufjarðar. Móðir hans er Eygló J Guðjónsdóttir og móður amma hans er Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir (Abba Skarp) og móður afi Guðjón Björnsson (Gauji Björns), faðir hans er Stefán Freyr...
Alls staðar eru Siglfirðingar
Hljómsveitin Beebee and the bluebirds var stofnuð af söngkonunni og gítarleikaranum Brynhildi Oddsdóttur árið 2010 og hafa þau verið mjög virk í íslensku tónlistarlífi allar götur síðan þá. Þau hafa meðal annars spilað á Iceland Airwaves, Iceland Naturally, Blúshátíð...
Á spjalli við gamla alvöru “Islandsfiskare”
Það er ekki haldið upp á sjómannadaginn hér úti í Svíþjóð, en í tilefni dagsins er það vel þess virði að minnast á nokkra aldraða sænska síldveiðisjómenn, sem kölluðu Siglufjörð fyrir sína heimahöfn, þegar þeir voru í sínum þriggja mánaða löngum reknetatúrum við...
106 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar
Í dag 20. maí 2024 á Siglufjörður 106 ára kaupstaðarafmæli. Í fréttinni hér að neðan má sjá fullt af myndum sem Steingrímur Kristinsson tók við hátíðarhöldin í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar árið 2018....
100 ár frá stofnun Karlakórsins Vísis
Þar var haustið 1923 að nokkrir Siglfirðingar komu saman og æfðu söng. Það var svo á öðrum degi jóla það sama ár að þessi hópur söng fyrst opinberlega uppi á svölum húss Helga Hafliðasonar að Aðalgötu 6, þar sem nú er Kiwanissalurinn. Á götunni fyrir neðan svalirnar...
Kjóladagatal Eddu Bjarkar Jónsdóttur
Edda Björk Jónsdóttir sem búsett á Siglufirði hefur sankað að sér mörgum kjólum í gegnum tíðina og skartar þeim jafnframt dags dagslega og við öll tækifæri. Hún hefur farið óhefðbundnar leiðir í aðdraganda jóla þegar jóladagtölin taka á sig óteljandi myndir, hún fer í...
Dásamlegar Eyrarsögur Örlygs
Hugleiðingar um bókina:Fólkið á Eyrinni. "Smámyndir og þættir" eftir Örlyg Kristfinnsson, 2023. Gatnamótabarn! Eftir að hafa farið í allmargar skemmtilegar lestrar-heimsóknir með Siglfirska rithöfundinum, Örlygi Kristfinns, í hús, sem stóðu og þau standa mörg hver enn...
Tónlistarmaðurinn Gerhard Walter Schmidt
Gerhard Schmidt eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 14. sept. 1929 í Ronneburg í Thuringenhéraði í Þýzkalandi. Faðir hans sem var vefari og verkstjóri í þess konar verksmiðju, tók ekki í mál að hann stefndi á að verða atvinnutónlistarmaður þrátt fyrir að hann...
Selur málverk til að fjármagna kvikmyndanámið
Ung listakona sem á rætur að rekja til Siglufjarðar hefur verið að selja málverk til að fjármagna skólagöngu sína í kvikmyndatækni Studio Sýrlands og Rafmennt. Okkur hjá Trölla.is langaði að heyra frekar frá þessari ungu og efnilegu listakonu og sendum á hana nokkrar...