
Sprelllifandi “draugabær”
Eftir fjögur ár í Ólafsfirði sé ég allt annað en dauða – hér er líf, hlýja og samfélag 💙🌿
#Ólafsfjörður #LífÍFjöllunum #Samfélag

Heimsókn í bátavéla minjasafn – 25 myndir
Á safninu SKANDIAMUSEET er sýndur fjöldin allur af uppgerðum bátavélum, sem herra L. Laurin hannaði og framleiddi í Skandiaverket í Lysekil. Þetta eru flestar tveggja takta litlar bátavélar sem eru kallaðar “TÄNDKULEMOTOR” á sænsku (glóðarhausamótor á Íslensku) og...

Héðinsfjarðar slysavarnaskýli og hjátrúar saga! 25 myndir.
🏞️ Héðinsfjörður – náttúruperla með sál og sögu 🌄
Héðinsfjörður er mér og fjölskyldunni kær – falinn fjörður umvafinn háum fjöllum, þar sem engir vegir né rafmagn náðu lengi.
#Héðinsfjörður #Fjölskyldusaga #NáttúraÍslands #Slysavarnaskýli #Draugasaga #Minningar #Norðurland

Í lífsins ólgusjó…
Ég sat einsamall, í þungum sjómannakvæða texta þönkum, yfir kaffi og kleinu á Kaffivagninum í Reykjavík, á milli jóla og nýárs og þá birtist hann, bara rétt sí svona, minn gamli góði æskuvinur. Núverandi stoltur öryrki og fyrrverandi alvöru sjómaður frá Sigló. Ég sat...

Siglufjörður 1932 – Frásögn teiknarans Nils Bohlin
Einherji 8. september 1932 Siglufjörður! Eftir Nils Bohlin. ."..Grein þessi er eftir sænska blaðamanninn Nils Bohlin, sem er einn af starfsmönnum Göteborgs-Tidningen. Hann kom hingað að gamni sínu til að kynnast Siglufirði og sjá með eigin augum þennan höfuðstað...

Sundsaga Siglufjarðar – 20 myndir
Forsíðu myndin sýnir okkur sundkeppni í "SUNDHÖLL SIGLUFJARÐAR," en svo hét lengi vel þetta glæsilega sundlauga hús og þótti það flott á sínum tíma að hafa 25 m upphitaða innanhúss laug, með áhorfendastúku, hátt til lofts og stóra glugga sem hleypa inn góðri birtu....

Sögulok: 3 x 60 kg af Seglósögum – 2 hluti
Sögulok: 60 kg af sunnudögum o.fl. Þrátt fyrir að loka bindi þessarar þriggja bóka sögu séu heilar 615 blaðsíður, þá greip mig söguloka angist á bls. 588. Þarna á lokametrunum byrjar sönn Siglfirsk sorgarsaga. Það er framið pólitískt mannorðsmorð.Ég græt sem...

3 x 60 kg af Seglósögum – 1 hluti
Á pari við Íslendingasögurnar. *Le Monde... ... stendur á bókarkápu 60 kg af Sunnudögum og eru þessi orð sönn og góð ritdóms kveðja frá Frakklandi og kvittun fyrir því að jafnvel hugsandi útlendingar sjá það stóra í þessari sögu. Hér kemur heill hellingur af viðbótar...

Gleðimaðurinn og allar hans sorgir!
Þarna sat hann, sjómannslega árla morguns, aleinn, uppi í fjalli á gömlum mosagrónum vinalegum steini, sem hann þekkti svo vel úr sínum reglulegu gönguferðum á þessum gamla sikk-sakk vegaslóða. Sem hér á árunum áður, leiddi hann sjálfan og annað ástarleitandi fólk upp...

Gamla fréttin – Febrúar 2019
Trölli.is hefur verið í loftinu frá 1. maí 2018 og hafa verið birtar rúmlega 11.530 fréttir og greinar síðan. Við ætlum aðeins að glugga hér í gamlar fréttir og birta af og til í vetur. Við birtum hér nokkrar fréttir með myndum og frásögnum frá því í febrúar 2019....

Kristín amma mín – Aðsend grein
Amma mín er komin hátt á níræðis aldurinn og hefur alla tíð búið í sinni sveit og lagt sitt af mörkum á langri ævi. Hún amma mín hefur ekki verið allra, hefur sterkar skoðanir á mönnum og málefnum, ekki verið í miklu uppáhaldi hjá sveitungum sem hafa farið með málefni...

Gervigreind og Siglufjörður!
Gervigreind vekur undrun og aðdáun hjá mörgum, en líka hræðslu, varðandi t.d. hvernig hún verður notuð í framtíðinni. Augljóst er að gervigreind er nú þegar byrjuð að "ryksuga" upp allskyns upplýsingar á alnetinu, sem er að mestu leyti efni og staðreyndir sem aðrir...

Eyrarrós 68, sjómannaheimili og skógrækt – Minningar & 25 myndir
Sumir geta eflaust furðað sig á þessari einkennilegu samsuðu í fyrirsagnar orðum, en margir eldri Siglfirðingar minnast þess að hafa verið meðlimir í IOGT barnastúkufélaginu Eyrarrós 68 og farið reglulega á fundi í gamla Sjómannaheimilinu við Suðurgötu 14. Svo fylgja...

Leyndarmálið í Leyningi – Seinni hluti
Framhald af sögunni: Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti Vegabréfa vandræði og sjö verða átta! ATH. Vegabréf á þessum tíma eru ekki flókin skjöl. Enginn mynd, aðeins nafn og stimplar með upplýsingum um ferðaáætlun o.fl. … en nú var eftir að fá vegabréfið. Hér var þá...

Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti
Forsaga málsins: Haustið 1914 kemur upp sakamál, varðandi falska danska peningaseðla um borð í strandferðaskipinu Flora sem er á leið vestur fyrir land á leið sinni til Reykjavíkur. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi handtekur tvo menn, annar er veitingamaður frá...

Siglfirskir bárujárns-kajakar! 25 myndir og minningar
Margar kynslóðir Siglfirðinga hafa smíðað sér kajak úr bárujárnsplötu á síðustu öld. Þetta var eldgömul Siglfirsk hefð og kunnáttan hefur færst á milli krakka kynslóða í áratugi. Enginn hefur geta sagt nákvæmlega hvenær þessi sérstaka kajakasmíði byrjaði, eða sagt...

Er umhverfisslys í uppsiglingu í Siglufirði?
Er umhverfisslys í uppsiglingu í Siglufirði í boði bæjarfulltrúa Sjálfstæðismanna? Undirritaður var staddur í Reykjavík um hátíðar og átti þess vegna kost á að skoða mikið umhverfisslys í Mjóddinni í boði vinstri manna í borgarstjórn. Þar er risin skemma...

Áramótapistill 2024 – 2025
Það er eins og að lífið sjálft eigi afmæli um áramót! Þessi tímamót, fá okkur til að hugsa til baka og samtímis inn í ókomna framtíð. Ég hef heyrt sögur, um að hlutverk áramóta brennunnar, sé að hjálpa til við að gamla árið og það nýja bráðni betur saman. Svona rétt...

Safnað í áramótabrennur – ljósin í Hvanneyrarskál o.fl – Minningar og myndir
Margar kynslóðir Siglfirðinga minnast þess að hafa safnað í brennu og sagan segir að þegar sem mest var, voru minnst, 3-4 brennur, jafnvel fleiri, samtímis um áramót í þessu litla bæjarfélagi á norðurhjara veraldar. Mikil samkeppni skapaðist milli bæjarhverfa um að...

Áramótabrenna
Það var alltaf mikil spenna í kring um áramótabrennur. Ég man fyrst eftir mér, líklega 4 til 5 ára að potast upp í hlíðina fyrr ofan byggðina á bökkunum, með skókassa fullum af efni í brennuna. Pabbi hafði sett dagblöð í kassann og bundið um með snæri. Ég man vel að...