H-listinn opnar kosningaskrifstofur sínar á Siglufirði og Ólafsfirði mánudaginn 21. maí, á annan í Hvítasunnu.

Kosningaskrifstofurnar verða staðsettar á hótel Hvanneyri, Siglufirði og Kirkjuvegi 6, Ólafsfirði.

Opnun skrifstofunnar á Siglufirði verður kl. 13.00 – 16.00 en á Ólafsfirði kl. 16.00 – 19.00

Þriðjudag – til fimmtudags verður opið beggja megin frá kl. 16.30 – 18.30.

Texti: aðsendur