Teitur Magnússon sendir frá lagið Háfjöllin. Lagið er það fjórða af væntanlegri þriðju breiðskífu Teits.

Samhliða útgáfu lagsins kemur út myndband við lagið. Myndbandið er eftir Loga Hilmarsson og skartar náttúrufegurð og tæknibrellum í bland. Lagið er samið við ljóð Halldórs Laxness: Þar sem háfjöllin heilög rísa.

Háfjöllin á Spotify