Í dag, laugardaginn 13. desember verður opnuð sýning á verkum nemenda í Menntaskólanum á Tröllaskaga og á vefsíðu skólans mtr.is.
Sýningin verður í skólahúsinu frá kl. 13:00 -16:00 en einnig á netinu.
Á sýningunni er afrakstur vinnu nemenda frá haustönninni undir kjörorðunum frumkvæði, sköpun og áræði.
Mynd /Gísli Kristinsson




