Skíðalandsmót Íslands í skíðagöngu stendur yfir þessa dagana á Ísafirði.

Frænkurnar Karen Helga Rúnarsdóttir og Jónína Kristjánsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar gerðu sér lítið fyrir og nældu í annað sætið í liðaspretti og hlutu silfurverðlaun.

Heimild og mynd/ Frétta- og fræðslusíða UÍF